Daginn.
Ég er að reyna að tengja 1 stk. SATA disk við vélina mína og það er ekki að ganga vel skal ég segja ykkur.
Búinn að tenja hann og allt og ég get ekki betur séð en að tölvan sé allveg að finna hann og allt, en hann kemur ekki í My Computer.
Ég er með fyrir 2xSATA (sem innihalda Windows sameiginlega - raid0) svo ég hélt að þetta ætti ekki að vera neitt mál að bæta einum disk við.
Hvað á ég að gera?