Hiti

Svara

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Hiti

Póstur af Arkidas »

Er eðlilegt að CPU temperature sé í kringum 70 - 80 celsíus stig? Mér fannst það frekar mikið en svo sá ég í bæklinugnum með m´ðurboðrinu að á screenshoti var hitinn 80 stig.

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Hvaða gerð af CPU ?
Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Fumbler »

Ég held að það sé mjög óhætt að segja að 80°c sé nokkuð heitt, flestir vilja vera vel undir 50°c. því neðar því betra.
því neðar sem hitin er því lengri er líftíminn.

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Arkidas »

Ég ákvað að hreinsa örgjörva viftuna til þess að athuga hvort það hjálpaði. Gleymdi að stinga henni aftur í samband við móðurborðið og hitinn fór upp í 90 gráður. Er að kæla örgjörvann núna og ætla svo að athuga hitann aftur, með viftuna í gangi ;)

Nýtt: Virðist halda sér undir 50 gráðum núna :wink: Virðist samt fara upp í allt að 80 ef mikið er í gangi, Það ætti þó ekki að vera vandamál, vona ég.
Svara