Conroe lentur í Kísildalnum (Til á lager og ekkert bull!)
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Conroe lentur í Kísildalnum (Til á lager og ekkert bull!)
Sælir vaktarar, ég var reyndar búinn að skrifa þetta inn á annan þráð en þar sem viðkomandi þráður var stofnaður á fölskum forsendum þá vildi ég gera þetta almennilega.
En semsagt þá er Conroe E6400 (tray) kominn í verslun okkar og eigum við nokkur stykki á lager, við munum ekki taka frá örgjörva heldur mun ríkja lögmálið fyrstur kemur fyrstur fær, aðrir verða að bíða þar til um mánaðarmótin þegar að flestar verslanir munu fá þá.
Hér er til gamans umsögn frá Anandtech
En semsagt þá er Conroe E6400 (tray) kominn í verslun okkar og eigum við nokkur stykki á lager, við munum ekki taka frá örgjörva heldur mun ríkja lögmálið fyrstur kemur fyrstur fær, aðrir verða að bíða þar til um mánaðarmótin þegar að flestar verslanir munu fá þá.
Hér er til gamans umsögn frá Anandtech
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
- Staða: Ótengdur
Flott er .... annars vill maður nú 4mb cache gauranna
Ég ætla að bíða rólegur þangað til ég er kominn með vista og taka E6700 þá
Mér finnst verðið hinsvegar svoldið hátt, ekki hjá þér bara yfir höfuð, kostar td 300 dollara á newegg ... eða 22000 kr
E6400 300 dollarar 2.13 ghz 2mb L2
E6600 420 dollarar 2.40 ghz 4mb L2
E6700 700 dollarar 2.66 ghz 4mb L2
X6800 1200 dollarar 2.93 ghz 4mb L2 unlockable multiplier
Finnst E6600 vera bestu kaupinn.
Ég ætla að bíða rólegur þangað til ég er kominn með vista og taka E6700 þá
Mér finnst verðið hinsvegar svoldið hátt, ekki hjá þér bara yfir höfuð, kostar td 300 dollara á newegg ... eða 22000 kr
E6400 300 dollarar 2.13 ghz 2mb L2
E6600 420 dollarar 2.40 ghz 4mb L2
E6700 700 dollarar 2.66 ghz 4mb L2
X6800 1200 dollarar 2.93 ghz 4mb L2 unlockable multiplier
Finnst E6600 vera bestu kaupinn.
-
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:E6300 circa = x2 4400+
wICE; þessi örgjörfi sem þú ert með er með 1x2MB cache, en ekki 2x1MB
Nei hann er mitt á milli FX-60 og FX-62 í flestum testum.
http://anandtech.com/cpuchipsets/showdo ... =2802&p=10
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Staða: Ótengdur
hahallur skrifaði:Mér finnst verðið hinsvegar svoldið hátt, ekki hjá þér bara yfir höfuð, kostar td 300 dollara á newegg ... eða 22000 kr
Finnst þér það þá mikið að þeir kosti um einhvern 28-30þús kall hér á klakanum ? Newegg er að kaupa aðeins fleiri stykki en íslenskar búðir og eru því að fá þá á mun betra verði.
Svo er það sendingarkostnaður, vsk og eitthvað verða verslanirnar að fá fyrir sinn snúð til að halda sér gangandi.
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hahallur skrifaði:Flott er .... annars vill maður nú 4mb cache gauranna
Ég ætla að bíða rólegur þangað til ég er kominn með vista og taka E6700 þá
Mér finnst verðið hinsvegar svoldið hátt, ekki hjá þér bara yfir höfuð, kostar td 300 dollara á newegg ... eða 22000 kr
E6400 300 dollarar 2.13 ghz 2mb L2
E6600 420 dollarar 2.40 ghz 4mb L2
E6700 700 dollarar 2.66 ghz 4mb L2
X6800 1200 dollarar 2.93 ghz 4mb L2 unlockable multiplier
Finnst E6600 vera bestu kaupinn.
Hvers vegna kunna menn ekki að reikna út rétt verð það vantar alltaf virðisaukaskattinn í alla útreikninga hér á vaktinni? Staðreyndin er sú að flestir tölvuhlutir eru það dýrir að menn eiga/þurfa að borga virðisaukaskatt af þeim.
Lágmarksverð frá Newegg er 300*72*1.245=27.000kr og það er án sendingarkostnaðar, það var vitað að það yrði hátt verð fyrstu mánuðina, ég er nokkuð stoltur af að geta haldið verðinu svona lágu svona snemma.
Að mínu mati eru E6400 klárlega bestu kaupin, amk. ef þú ætlar að yfirklukka, endurbætti prefetch mekanisminn í Conroe skila sér í því að skyndiminnið er ekki jafn þýðingarmikið og áður hjá Intel gjörvum.
gnarr skrifaði:E6300 circa = x2 4400+
wICE; þessi örgjörfi sem þú ert með er með 1x2MB cache, en ekki 2x1MB
Úps, aðeins að flýta mér of mikið þarna
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
- Staða: Ótengdur
Ragnar skrifaði:
eruð þið að segja mér að það sé svona lítill munur á E6400 og FX-62 ? þetta finnst mér magnað.
Nei, en í akkúrat þessu testi munar svona litlu.
hahallur skrifaði:gnarr skrifaði:E6300 circa = x2 4400+
wICE; þessi örgjörfi sem þú ert með er með 1x2MB cache, en ekki 2x1MB
Nei hann er mitt á milli FX-60 og FX-62 í flestum testum.
http://anandtech.com/cpuchipsets/showdo ... =2802&p=10
Hvernig útskýriru þá að 6300 er oft hægari en 4200+?:
- Viðhengi
-
- E6300 = c.a. X2 4500+
- 6300 8.png (44.95 KiB) Skoðað 1014 sinnum
-
- E6300 = c.a. X2 4230+
- 6300 7.png (46.97 KiB) Skoðað 1014 sinnum
-
- E6300 = c.a. X2 4150+
- 6300 6.png (43.98 KiB) Skoðað 1014 sinnum
-
- E6300 = c.a. X2 4210+
- 6300 5.png (45.71 KiB) Skoðað 1014 sinnum
-
- E6300 = c.a. X2 4220+
- 6300 4.png (46.4 KiB) Skoðað 1014 sinnum
-
- E6300 = c.a. X2 3850+
- 6300 3.png (44.88 KiB) Skoðað 1015 sinnum
-
- E6300 = c.a. X2 3900+
- 6300 2.png (45.32 KiB) Skoðað 1014 sinnum
-
- E6300 = c.a. X2 3850+
- 6300 1.png (46.22 KiB) Skoðað 1014 sinnum
"Give what you can, take what you need."
-
- Staða: Ótengdur