hvað á að kaupa?
hvað á að kaupa?
ég ættla að fa mer fartölvu sem ég mun nota í skóla og í að taka upp
ég vill ekki minna en 2 gb í vinnsluminni og hun má kosta ca 150 þús.
ég þarf ekkert súperdúper skjákort því ég á fína tölvu í leiki
forritin sem ég mun nota mest utan skóla eru protools og reason.
hvað á ég að kaupa?
ég vill ekki minna en 2 gb í vinnsluminni og hun má kosta ca 150 þús.
ég þarf ekkert súperdúper skjákort því ég á fína tölvu í leiki
forritin sem ég mun nota mest utan skóla eru protools og reason.
hvað á ég að kaupa?
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það sem þú þarft að leggja áherslu á er að tölvan sé hljóðlát og batterys endingin sé góð. Fyrst þú ert með verðbilið nokkurnvegin á hreinu held ég að þú ættir að fara yfir síður íslenskra tölvufyrirtækja og skoða hvað er í boði sem hentar þér. Oftast hægt að bæta við minni.
Varðandi hljóðvinnsluna þá held ég að það séu fáar eða engar fartölvur á Íslandi með góð hljóðkort. Kanski veit gnarr um eitthvað en ég er ekkert inní upptökumálum.
Varðandi hljóðvinnsluna þá held ég að það séu fáar eða engar fartölvur á Íslandi með góð hljóðkort. Kanski veit gnarr um eitthvað en ég er ekkert inní upptökumálum.
Rétt hjá þér, margar 1GB fartölvur koma með 2x512 kubbum, því er um að gera að spyrjast fyrir um áður en tölvan er keypt og athuga hvort að viðkomandi verslun bjóði stækkunarpakka þar sem þeir taka báða 512 kubbana uppí og láta þig fá 2x1GB kubbaaudunn skrifaði:best að skoða líka vélar sem eru seldar með 1GB í minni... það er alltaf hægt að bæta við minni en í sumum tilfellum þarf að taka úr einhvern kubb til að geta sett td 2stk 1GB kubba
sumar eru með hræðilega endingu á rafhlöðunni! varla hægt að flokka undir fartölvur... en þessi er með 6klst endingu! oftst hægt að kaupa í hp auka rafhlöður og ná þannig yfir 10klst... ég þarf ekkert súper skjákort þannig að þetta hentar mér mikið betur! (reyndar aðeins yfir 150þ )
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=351
svo er þessi örugglega fín ágæt rafhlaða og góð upplausn á skjánum
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=345
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=351
svo er þessi örugglega fín ágæt rafhlaða og góð upplausn á skjánum
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=345
AMD64 3800+ | 1GB Kingston | Gigabyte 7600GT 256MB
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Staða: Ótengdur
Þessi er líka mjög flott: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=159
Hægt að bæta bara við minni.
En óneitanlega einn kostur við nýju nc og nx vélarnar frá hp, það er ábyrgðin (http://tolvutaekni.is/engarahyggjur.php)
Finnst þó pavilion flottari en útlitið er víst ekki allt
Hægt að bæta bara við minni.
En óneitanlega einn kostur við nýju nc og nx vélarnar frá hp, það er ábyrgðin (http://tolvutaekni.is/engarahyggjur.php)
Finnst þó pavilion flottari en útlitið er víst ekki allt
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Staða: Ótengdur
þú þarft ekkert merkilegann örgjörfa. það sem að þig vantar er 7200snúninga diskur! helst 2 diskar. Getur hugsanlega reddað þér með flakkara (reyndar er ProTool leiðinlegasta forrit í heimi, svo að það getur verið að það leifi þér ekki að nota flakkara til að taka upp á.. svo kanski verður að vera með 2 internal diska). Svo vantar þig 2GB minni.
Og síðan síðast í forgangsröðinni er DualCore örgjörfi. Reyndar skiptir það ekki máli ef þú ert ekki að nota ProTools 7, þar sem að ProTools er svo langt á eftir öllum samkeppnisaðilum sínum og voru bara að bæta einn DualCore support núna í síðustu útgáfu.
Spekkalistinn þinn á semsagt að vera svona, raðað eftir mikilvægi:
1. 2x 7200rpm diskar (þar af einn flakkari, ef ProTools leifir það)
2. að minstakosti 2GB vinsluminni
3. DualCore örgjörfi. (Lélegasti DualCore-inn á markaðnum er miklumeira en nóg fyrir þig)
4. Skjár með hárri upplausn (það er ekkert leiðinlegra en að edita með 1024*768 í upplausn )
5. FireWire800 og USB2 port
Og síðan síðast í forgangsröðinni er DualCore örgjörfi. Reyndar skiptir það ekki máli ef þú ert ekki að nota ProTools 7, þar sem að ProTools er svo langt á eftir öllum samkeppnisaðilum sínum og voru bara að bæta einn DualCore support núna í síðustu útgáfu.
Spekkalistinn þinn á semsagt að vera svona, raðað eftir mikilvægi:
1. 2x 7200rpm diskar (þar af einn flakkari, ef ProTools leifir það)
2. að minstakosti 2GB vinsluminni
3. DualCore örgjörfi. (Lélegasti DualCore-inn á markaðnum er miklumeira en nóg fyrir þig)
4. Skjár með hárri upplausn (það er ekkert leiðinlegra en að edita með 1024*768 í upplausn )
5. FireWire800 og USB2 port
"Give what you can, take what you need."
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Staða: Ótengdur