tengja netsnúru gegnum vegg
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
tengja netsnúru gegnum vegg
kominn med algjort leid a ad vera nota wireless, og thad er gat herna i vegnum fyrir sjonvarpstengi sem eg nota ekkert, og var ad spa i hvort thad se einhver einfold lausn a ad tengja netsnuru i gegnum veginn i stadinn?
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
já þræða snúruna í gegn,
lestu þetta
http://www.duxcw.com/digest/Howto/network/cable/
http://en.wikipedia.org/wiki/Category_5_cable
keyptu svo þetta
http://www.computer.is/vorur/1853
og keyptu líka netsnúru held það kosti voða lítið að kaupa nokkra metra ef þeir eru ekki með áföstum hausum.
þú þarft líka svona töng til að klemma þetta
http://www.computer.is/vorur/2704
annar möguleiki er að kaupa http://www.computer.is/vorur/2557 lan snúru með hausunum og, taka þá af og tengja aftur þetta er aðeins dýrara en ef þú gerir þetta svona þá sérðu nákvæmlega hvernig þú átt að tengja hausana aftur.
lestu þetta
http://www.duxcw.com/digest/Howto/network/cable/
http://en.wikipedia.org/wiki/Category_5_cable
keyptu svo þetta
http://www.computer.is/vorur/1853
og keyptu líka netsnúru held það kosti voða lítið að kaupa nokkra metra ef þeir eru ekki með áföstum hausum.
þú þarft líka svona töng til að klemma þetta
http://www.computer.is/vorur/2704
annar möguleiki er að kaupa http://www.computer.is/vorur/2557 lan snúru með hausunum og, taka þá af og tengja aftur þetta er aðeins dýrara en ef þú gerir þetta svona þá sérðu nákvæmlega hvernig þú átt að tengja hausana aftur.
Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu
Úff, ég trúi því samt tæplega fyrr en ég fæ staðfestingu fá a.m.k. einum í viðbót þess efnis að þetta virki.biggi1 skrifaði:MezzUp skrifaði:Hefurðu gert það? Margfaldast ekki packet loss?biggi1 skrifaði:þú bara skerð á snúruna sjálfa.. vírarnir inní eru í mismunadni litum, svo þræðiru í gegn og wallahh .. teiparu þetta saman eftir litum
jamm allt í lagi að gera þetta
Kenningunni samkvæmt eru vírarnir í TP kapli snúnir saman til þess að vernda merkið fyrir rafsegulgeislun og hámarka drægni merkisins. Einnig þjóna gúmmíkápurnar svipuðu hlutverki. Í mörgum „TP-kapla-gerð leiðbeiningum“ sem ég hef séð er meiraðsegja varað við því að 'un-twista' TP kapalinn of langt frá hausnum, bara gera það rétt nógu nálægt til þess að kaplarnir geti legið rétt í hausnum.
Ég ætla svosem ekki að rengja það að þetta hafi virkað hjá þér biggi1, en þykist hinsvegar viss um að þetta er ekki 'recommended procedure', og komi örugglega niður á gæðum merkisins.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:Úff, ég trúi því samt tæplega fyrr en ég fæ staðfestingu fá a.m.k. einum í viðbót þess efnis að þetta virki.biggi1 skrifaði:MezzUp skrifaði:Hefurðu gert það? Margfaldast ekki packet loss?biggi1 skrifaði:þú bara skerð á snúruna sjálfa.. vírarnir inní eru í mismunadni litum, svo þræðiru í gegn og wallahh .. teiparu þetta saman eftir litum
jamm allt í lagi að gera þetta
Kenningunni samkvæmt eru vírarnir í TP kapli snúnir saman til þess að vernda merkið fyrir rafsegulgeislun og hámarka drægni merkisins. Einnig þjóna gúmmíkápurnar svipuðu hlutverki. Í mörgum „TP-kapla-gerð leiðbeiningum“ sem ég hef séð er meiraðsegja varað við því að 'un-twista' TP kapalinn of langt frá hausnum, bara gera það rétt nógu nálægt til þess að kaplarnir geti legið rétt í hausnum.
Ég ætla svosem ekki að rengja það að þetta hafi virkað hjá þér biggi1, en þykist hinsvegar viss um að þetta er ekki 'recommended procedure', og komi örugglega niður á gæðum merkisins.
Jahh.. það skiptir svosem ekki öllu máli í Cat5 hvað þú "afsnýrð" vírana langt frá tenginu.. en í Cat6 þá verður maður að halda snúningnum nánast alveg þartil að vírinn tengist..
Hef lent í því að þegar maður er að leggja Cat6 lagnir þá þarf ekki mikið að afsnúa til að þeir fari að mæla galla í lögninni.. sem felur þá væntanlega í sér meira packetloss.. er ekki alveg með á því enda vinn ég bara við að leggja þetta og tengja.. aðrir sjá um mælingar
Og það er allavega ekki ásættanleg aðferð að "splæsa" endana svona saman.. allavega myndu þeir gera miklar athugasemdir við það hjá símamælingafyrirtækinu
Þetta gæti svosem alveg virkað.. en þú fengir aldrei full afköst þori ég nánast að fullyrða
Pandemic skrifaði:either the data gets there or it doesn't
Þetta er ekki eins og analog þar sem fara að koma truflanir og skruðningar.
Annars er alltaf best að hafa þetta sem næst þegar þú untwistar, lookar best og gæði snúrunar eru margfalt betri.
Actually þá geta cat-5 snúrur orðið slappari með sliti, það er að segja, geta ekki afkastað jafn miklu og fullhress snúra.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Mazi! skrifaði:því líkur bull þráður
það er lítið mál að bora bara gat og troða netsnúru í gegn!
Maður að mínu skapi
DIY FTW!!!
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
JReykdal skrifaði:Pandemic skrifaði:either the data gets there or it doesn't
Þetta er ekki eins og analog þar sem fara að koma truflanir og skruðningar.
Annars er alltaf best að hafa þetta sem næst þegar þú untwistar, lookar best og gæði snúrunar eru margfalt betri.
Actually þá geta cat-5 snúrur orðið slappari með sliti, það er að segja, geta ekki afkastað jafn miklu og fullhress snúra.
I second that.
Nóg af villum sem geta komið á koparkapla og haft áhrif á.
Mkay.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
aetladi alltaf ad kaupa thennan bunad til ad cutta etta en er bara ekki enn buinn ad thvi, prufadi ad cutta bara a thetta sjalfur fyrir svona manudi sidan, virkadi fint i byrjun en nu er tenginin alltaf ad detta ut i svona 1ms, en nogu of lengi svo ad eg dett ut sumstadar (illa mikid bogg), gaeti verid utaf thvi endinn a virnum tengist ekki alveg vid hinn, will check that later...
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!