Jæja var að panta nýja tölvu hvað finnst ykkur?

Svara

Höfundur
fr0sty
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Fim 12. Jan 2006 22:43
Staða: Ótengdur

Jæja var að panta nýja tölvu hvað finnst ykkur?

Póstur af fr0sty »

Jæja var að panta mér Dell inspiron 9400 17" lappa. Í henni er:
Intel Core duo 2500, 2gb ddr2, 120gb harðurdiskur og Nvidia 7900GS.
Á einhver hérna svona fartölvu og gæti sagt mér frá reynslu sinni með henni?
Annars held ég að þetta verði massa tölva í allskonar vinnslu.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Fyrst þú ert búinn að panta hana þá bara til hamingju, vonandi verður hún fín.

Nvidia skjákort, Intel dual core og 17' skjár lítur vel út. Þú kemst sjálfsagt að því hvort svo sé ekki góð ;)

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

kannski ekki best í skólan (17") en ætti að vera fær í flestan sjó í annað

Höfundur
fr0sty
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Fim 12. Jan 2006 22:43
Staða: Ótengdur

Póstur af fr0sty »

jamms ég efast um að ég nenni að fara með hana í skólann nema ég veit að ég á að skrifa ritgerð eða eitthvað þannig. Hefur einhver prófað/átt svona Dell fartölvu? Ég finn engar umsagnir fyrir hana á netinu...allavega ekki nákvælmega þessa tölvu.

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Bara til að hræða þig smá:

http://www.theinquirer.net/default.aspx?article=32550

En annars óska ég þér til hamingju með þennan borðtölvu staðgengil.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Höfundur
fr0sty
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Fim 12. Jan 2006 22:43
Staða: Ótengdur

Póstur af fr0sty »

haha "avoid using the laptop in you lap" haha skiljanlegt.
Svara