Sælir vaktarar.
Það byrjaði að koma bankhljóð í tónlistarflakkarann minn í gær ( wd 320gb ) er það ekki merki um að hann sé að fara að gefa sig ? Endilega látið mig vita. Er ekki vissara að afrita gögn frá honum annað ?
bank hljóð.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 115
- Skráði sig: Fös 29. Ágú 2003 13:30
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
bank hljóð.
Compaq N160 Ferðavél keyrt á Ubuntu 7.10.
-
- Gúrú
- Póstar: 548
- Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
- Staðsetning: 113 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Gúrú skrifaði:afritaðu bara gögnin í aðra tölvu og ef hann er í ábyrgð notaðu hann bara þangað til að hann gefur sig og farðu svo með hann i viðgerð .
Nei, harðdisksframleiðendur eru með tól sem hægt er að nota til að prófa diska, keyrðu slíkt tól frá WD og ef það finnur eitthvað að disknum þá ættirðu að fá einhvern kóða sem þú skrifar niður og ferð með það ásamt disknum þangað sem þú keyptir hann (svo lengi sem hann er enn í ábyrgð).
Að sjálfsögðu áttu samt að afrita gögnin strax, diskur sem gefur frá sér slík hljóð er ekki treystandi.