Acer Travelmate

Svara

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Acer Travelmate

Póstur af Snorrmund »

Hvernig eru http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 0e6c6d771b
þessar tölvur að virka ? lýst vel á verðið og batterísendinguna og það er eina sem éger að leita að..
Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Heliowin »

Ég er með 4151 LMi og hef yfir voðalega litlu að kvarta.
Batterí endingin var ein af ástæðunum fyrir kaupunum og auðvitað XP pro.

Sé alls ekki eftir þessu.

Edit: þetta eru nokkuð lík módel.
Svara