Ég var að lenda í því núna rétt áðann að það byrjaði allt í einu að heyrast píp í tölvunni minni . Þetta virkaði eins og sírenuvæl og stóð í svona 1 mínútu. Veit einhver af hverju þetta gæti hafa gerst?
Hvernig í ósköpunum færðu það út? Mér skilst a.m.k. á póstinum frá Alcatraz að tölvan sé í fullri vinnslu þegar þetta gerist, og það að hún haldi áfram að vinna þrátt fyrir pípið
Alcatraz skrifaði:Ég var að lenda í því núna rétt áðann að það byrjaði allt í einu að heyrast píp í tölvunni minni . Þetta virkaði eins og sírenuvæl og stóð í svona 1 mínútu. Veit einhver af hverju þetta gæti hafa gerst?
Líklegast að þetta sé hitavandamál (eins og búið er að benda á) eða að vifta hafi hætt að snúast.
Alcatraz skrifaði:Ég var að lenda í því núna rétt áðann að það byrjaði allt í einu að heyrast píp í tölvunni minni . Þetta virkaði eins og sírenuvæl og stóð í svona 1 mínútu. Veit einhver af hverju þetta gæti hafa gerst?
Líklegast að þetta sé hitavandamál (eins og búið er að benda á) eða að vifta hafi hætt að snúast.
eða að ryk sé fyrir streymi loft's....eins og ég benti á hérna fyrir stuttu.... eða semsagt ryk sé buið að þemja grindina sem getur oft gerst sérstaklega ef tölvan er í horni og/eða nálægt glugga
Það hefur líka verið að koma fyrir hjá mér að þegar ég spila leiki þá heyrist eitt píp og allt frýs á skjánum. Er þá bara eitthvað hitavandamál að trufla tölvuna mína?
Alcatraz skrifaði:Það hefur líka verið að koma fyrir hjá mér að þegar ég spila leiki þá heyrist eitt píp og allt frýs á skjánum. Er þá bara eitthvað hitavandamál að trufla tölvuna mína?
Má vera, eða þá að þú ert að ofreyna skjákortið með meiri performance en það ræður við....prufaðu að stilla allt performance á low, og ef þetta er cs eða hl stilltu water reflexes á lægsta
Hvernig viftu ertu með? sé þú ert með gforce 7900......svo þetta getur varla verið að skjákorta vandamál nema það sé bara að ofhitna vegna viftu vandamála