Jæja, kominn tími á góð fartölvukaup... og nú er þeim lokið!

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Jæja, kominn tími á góð fartölvukaup... og nú er þeim lokið!

Póstur af DoofuZ »

Jæja nú þarf ég nauðsynlega á góðri fartölvu að halda, bæði til að nota í skólanum og svo bara til að geta unnið ýmsa tölvuvinnu að heiman. Ég vil samt líka geta spilað einhverja almennilega leiki á henni og svona svo þetta verður að vera nokkuð góð vél og verðið skiptir ekki öllu máli, er alveg tilbúinn að fara vel yfir 100þús. en samt ekki allt of langt ;) Ég er aðeins búinn að skoða aðra þræði hér og slefaði töluvert þegar ég sá t.d. þessa (Acer Aspire 5672 WLMi - A - Duo Core). Svo sá ég líka þessa hér (Acer TravelMate 8204 WLMi - Duo Core) en hún er kanski einum of dýr :shock:. Það sem ég vil er að tölvan sé helst með 1gb minni, skjákort með 128mb eða jafnvel 256mb minni og ekkert intel drasl eins og sumar eru með, þarf ekki dvd-skrifara og svo fíla ég widescreen ekki (eru ekki annars allar góðar vélar bara með widescreen í dag? :?). Er EINHVER svona vél til einhverstaðar? Ef þið vitið um einhverja sem líkist þessari amk. eitthvað þá endilega bendið mér á ;)

Edit: Setti inn heiti lappanna þar sem linkarnir breytast fljótt.
Last edited by DoofuZ on Lau 22. Júl 2006 23:55, edited 2 times in total.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Svar.is skrifaði:Öflugasta fartölvan í heimi


Síðast þegar ég vissi var þetta ólöglegt og síðan eru til öflugri fartölvur, t.d. með 1260GB disk, GF7800GO osfv. Mjög öflug tölva og allt en þeð er alltaf jafn heimskulegt að segja svona, sérstaklega í tölvubransanum :)
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Póstur af DoofuZ »

Já, það var nú annars ekki alveg útaf titlinum sem ég slefaði, slefaði aðallega við að sjá 512mb skjákort í fartölvu, bjóst ekki við að sjá það fyrr en það væri komið í borðtölvurnar og búið að vera í sölu í dágóðan tíma. Ég treysti aldrei á einhverjar fyrirsagnir en samt vekja þær alltaf áhuga minn á því að skoða dæmið aðeins en oftast sé ég ekki nein tengsl á milli titils og tölvu.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

wICE_man skrifaði:
Svar.is skrifaði:Öflugasta fartölvan í heimi


Síðast þegar ég vissi var þetta ólöglegt og síðan eru til öflugri fartölvur, t.d. með 1260GB disk, GF7800GO osfv. Mjög öflug tölva og allt en þeð er alltaf jafn heimskulegt að segja svona, sérstaklega í tölvubransanum :)


Þetta má víst ekki, nema að þeir hafi sönnun að þetta sé besta fartölvan sem virðist ekki vera þar sem þessi sem þú minnist á er betri.

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Veistu

Þú getur fengið tvær mjög boðlegar vélar bæði laptop og borðtölvu fyrir 270 þús kall. Það myndi ég gera frekar en að eyða tæpum 300 þús kalli í laptop sem er úreltur áður en þú nærð að greiða hann upp.

Ég er almennt þeirrar skoðunar að leikir og laptop fari ekki saman. Af hverju?.

Til þess að laptop ráði við leiki þarf öflugt skjákort í þá. Öflugt skákort í laptop kallar á hita og meiri eyðslu á rafmagni. Óvinur laptops upp á endingu er hiti og ef hann eyðir rafmagni eins og mófó hver er þá tilgangurinn með laptop?

edit sá síðan að þú telur eins og ég 270 laptop ekki góðan kost enn...... ofantalið stendur samt sem áður.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

DoofuZ skrifaði:Já, það var nú annars ekki alveg útaf titlinum sem ég slefaði, slefaði aðallega við að sjá 512mb skjákort í fartölvu, bjóst ekki við að sjá það fyrr en það væri komið í borðtölvurnar og búið að vera í sölu í dágóðan tíma. Ég treysti aldrei á einhverjar fyrirsagnir en samt vekja þær alltaf áhuga minn á því að skoða dæmið aðeins en oftast sé ég ekki nein tengsl á milli titils og tölvu.


ef þú hefðir séð GeForce 2 með 512Mb minni, hefðiru þá slefað?

annars ef útí það er farið, þá eru 512mb = 64MB.

x1600 kortin eru langt frá því að vera öflugustu kortin á markaðnum, sama hvort þau eru með 512MB minni eða ekki.

Og 7800GTX er búið að vera til í 512MB útgáfu í allavega vel rúmt hálft ár.
"Give what you can, take what you need."

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

Ég er sjálfur að spá í 179k vélinni, held að hún sé hreinlega málið :D
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Re: Jæja, kominn tími á góð fartölvukaup...

Póstur af Voffinn »

DoofuZ skrifaði:... og ekkert intel drasl eins og sumar eru með ...


Í guðanna bænum, kauptu Intel fartölvu en ekki AMD, þeir eru ljósárum á undan AMD í fartölvunum.
Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Fumbler »

Mér fynnst þessi Acer Aspire 5652WLMI mjög spennandi.
að vísu næstum 190 þús en með
1.66GHz Intel Core Duo
2GB Dual DDR2 533MHz mætti lækka niður í 1GB og spara sér um 10-15 þús
100GB SATA hljóðlátur harðdiskur 5400RPM
256MB DDR Geforce Go7600 sem mér fynnst mest cool
og flr..

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

mindiru segja að vélin hjá @tt væri betri en svar.is vélin?, eða semsagt er hún þessa auka 10k virði ?
og hvernig er x1400 512mb að preforma á móti Go7600 ?
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Hvernig er það nýta mörg skjákort í fartölvum ekki minnið frá tölvunni sjálfri?
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Jæja, kominn tími á góð fartölvukaup...

Póstur af DoofuZ »

Voffinn skrifaði:
DoofuZ skrifaði:... og ekkert intel drasl eins og sumar eru með ...


Í guðanna bænum, kauptu Intel fartölvu en ekki AMD, þeir eru ljósárum á undan AMD í fartölvunum.


Ég var nú að tala um þessi Intel skjákort sem margar fartölvur og jafnvel borðtölvur hafa. Þannig tölvur eru bara fyrir fólk sem spilar bara einhverja flash leiki og svo bara kapalinn í stað alvöru leikja á meðan það er ekki að nota word, excel eða eitthvað þess háttar ;)
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Póstur af DoofuZ »

Ef ég yrði það bilaður að henda hátt í 300þús. í fartölvu þá myndi ég alls ekki setja hana á afborganir, myndi bara borga í beinhörðum peningum eins og ég geri alltaf þegar ég kaupi eitthvað dýrt ;) Hef aldrei keypt neitt á afborgunum, ef bílatrygging er ekki tekin með :D En já, ég efast stórlega um að ég kaupi einhverja svona alltof dýra tölvu, þarf nú mest að nota tölvuna í forritun og glósun í skólanum en ég vil að hún muni endast og að hún sé slatti öflug, það væri nú fínt að geta spilað einhverja góða leiki öðru hvoru þó ég hafi nú alveg nógu góða borðvél til leikjaspilunar nú þegar :)
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Póstur af DoofuZ »

Get ég ekki bara fengið sérdíl hjá einhverri tölvuverslun? Hefur einhver prófað það með fartölvu? Tekið kanski hluti eins og stýrikerfi, auka forrit, kanski eitthvað af minninu og eitthvað í burtu og svoleiðis?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Pandemic skrifaði:Hvernig er það nýta mörg skjákort í fartölvum ekki minnið frá tölvunni sjálfri?


Jú, það er stundum þannig. Held að það sé þá sagt t.d. "Allt að 128MB skjákort".

'DoofuZ' nota edit takkann.

gumball3000
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
Staða: Ótengdur

Póstur af gumball3000 »

er þessi ekki málið ? Acer Aspire 5672 WLMi - Duo Core. Á 179 þús hjá svar
3500+ Retail - Abit AN8 AMD Athlon Fatality - DDR 2048Mb Dual Channel (400) - Geforce 6600 GT - 3x 400gb seagate 3x 250gb wd 2x 200gb seagate 1x 120gb wd
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Póstur af DoofuZ »

Jæææja... Þá er loksins komið að því, á loksins skítnóg af seðlum og ætla að henda allt að 150þús. í einn góðann lappa :D Nú er bara spurning um hvaða lappa ég fæ mér en ég stefni á að kaupa lappann á föstudaginn. Ég var aðeins að kíkja aftur á nokkrar vélar og fann þessa (Acer Aspire 5672WLMI, linkurinn virkar ekki lengur, lappinn ekki til lengur...) og líst bara andskoti vel á hana. Held ég myndi samt hækka minnið uppí 1gb. Hvað finnst ykkur?

Svo lítur þessi (linkurinn virkar ekki lengur... þetta var Acer Ferrari) líka álíka vel út. Þær eru mjög svipaðar en mér finnst eiginlega Aspire tölvan samt hljóma aðeins betur, sérstaklega þar sem minnið er stækkanlegt uppí 2gb frekar en 1 eins og í Ferrari tölvunni. Þó 1gb sé nú meira en nóg í fartölvu þá væri samt fínt að geta bætt við seinna. Svo er Aspire tölvan líka ódýrari, endingatými batteríisins sagður vera aðeins meiri, örrinn hraðari og svo er kortalesarinn 6 in 1 en bara 5 in 1 í Ferrari. Það eina sem Ferrari hefur svo betra en Aspire er snúningshraði disksins, hún er aðeins léttari, er með Bluetooth kort og hljóðnema en það er allt í raun ekkert spes.

Hvað finnst ykkur? Einhverjar betri vélar kannski?

Edit: Linkarnir eru hættir að virka, att.is eiga þessar vélar ekki lengur samkvæmt vefsíðu þeirra.
Last edited by DoofuZ on Þri 11. Júl 2006 12:04, edited 1 time in total.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Póstur af DoofuZ »

Var reyndar að rekast á þessa (Acer Aspire 5671AWLMIB) og líst alveg geggjaðslega vel á hana. Er alveg að fíla vefmyndavélina í skjánum. Það er einmitt eitthvað sem ég vil helst hafa en myndi sleppa því ef vélin er nógu girnileg og á nógu nettu verði.

Edit: Att.is eru komnir með aðeins betri vél af sömu tegund núna, lappinn var með 80gb disk og x1400 skjákort en er nú með 120gb disk og x1600 skjákort.
Last edited by DoofuZ on Þri 11. Júl 2006 12:08, edited 1 time in total.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jæja, kominn tími á góð fartölvukaup...

Póstur af urban »

DoofuZ skrifaði:og ekkert intel drasl eins og sumar eru með,

hmm

intel eru LANGT !! á undan AMD í fartölvutækni
þannig að ekki segja "ekkert intel drasl"
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Póstur af DoofuZ »

Ég er alveg sammála, aðal borðtölvan mín er með amd örgjörva. Og ég hef líka sagt það hér fyrir ofan og segi það aftur, ég var að tala um skjákortið! Það eru nefnilega margir lappar með eitthvað intel drasl í staðinn fyrir geforce eða ati skjákort og ég lít framhjá þannig vélum. En vélar með amd örgjörva eru girnilegar ;) (þegar kemur að borðtölvum þ.e.a.s.)
Last edited by DoofuZ on Þri 11. Júl 2006 11:45, edited 1 time in total.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

wICE_man skrifaði:
Svar.is skrifaði:Öflugasta fartölvan í heimi


Síðast þegar ég vissi var þetta ólöglegt og síðan eru til öflugri fartölvur, t.d. með 1260GB disk, GF7800GO osfv. Mjög öflug tölva og allt en þeð er alltaf jafn heimskulegt að segja svona, sérstaklega í tölvubransanum :)

jæa ok þetta er gamalt... var að taka eftir því

en þeir eru ekki að setja þetta fram í þessari grein (allavega ekki einsog hún er núna)
núna er allavega ? á eftir þessu og þá er þetta ekki bannað
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

audunn
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 00:22
Staða: Ótengdur

Póstur af audunn »

ekki myndi ég skella mér á þessa amd sempron vél sennilega frekar kraftlaus örri...

ferrari vélin lítur ágætlega út en spurning hvort það sé crystalbrite skjár í henni? ég var að skoða svona vélar og mikið betri mynd í vél með crystalbrite!
AMD64 3800+ | 1GB Kingston | Gigabyte 7600GT 256MB
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Póstur af DoofuZ »

Já, mér líst einmitt betur á Aspire vélina en þessa Ferrari, reyndar meira núna fyrst að Crystalbrite gerir gott betra ;) Bara vesen að hún er með Intel örgjörva en ekki AMD :P (<- tek þetta aftur... gleymdi því sem einhver sagði, að Intel eru ljósárum á undan AMD í fartölvubransanum) Er svo aðeins búinn að vera að kíkja á aðrar búðir en Att.is og er ekki alveg að finna sambærilega góðar og fínar tölvur eins og þessi Aspire hjá att.is. Fann hana reyndar hjá Tölvuvirkni en þar var hún uppseld og kostaði líka 8þús. meira en hjá att.is.

Ef þið vitið um einhverja sem lítur jafn vel út og þessi aspire vél hjá att.is á góðu verði (má mest vera í kringum 150þús., óþarfi að eyða meiru í lappa...) eða þið hafið eitthvað á móti Aspire vélinni þá endilega látið vita, vil kaupa vél á morgun! Á annars einhver hér þessa Aspire vél eða veit um einhvern sem á svoleiðis vél?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

kokosinn
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 04:35
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af kokosinn »

mæli með C8 clawhammer
Westside iz tha bezt!
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Póstur af DoofuZ »

Nei ég hef engan áhuga á Clawhammer. Medion er drasl merki, 17" skjár er aðeins of stórt fyrir minn smekk á fartölvu, vil intel örgjörva en ekki amd og svo veit ég ekki til þess að BT eigi enn C8 Clawhammer, amk. finn ég hana ekki í þessari drasl búð sem þykist vera með einhverja súperútsölu í gangi.
Ég er eiginlega búinn að ákveða að kaupa þessa nema ég mun kaupa hana í Kísildalnum á 155þús. með 120gb disk og aðeins betra skjákorti :8) Er bara að bíða eftir að hún komi :D
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Svara