Crysis [Fyrsti DX10 leikurinn]
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Crysis [Fyrsti DX10 leikurinn]
Sælir allir.
Vægast sagt breath-taking moment átti sér stað þegar ég sá þetta
http://www.crysis-online.com
Þetta er nýr leikur frá þeim sem gerðu FarCry á sínum tíma og á gjersamlega eftir að setja nýjan standard á leiki næstu ára.
Þetta er held ég fyrsti DX 10 leikurinn sem kemur og er von á honum í Janúar 2007.
Sjáið líka Recommended Hardware.. það er ekkert smáræði
Goodygoody, núna er bara að safna fyrir DX10 skjákorti sem ætti að lenda á Íslandi fyrir Jólin.
Enjoy
Vægast sagt breath-taking moment átti sér stað þegar ég sá þetta
http://www.crysis-online.com
Þetta er nýr leikur frá þeim sem gerðu FarCry á sínum tíma og á gjersamlega eftir að setja nýjan standard á leiki næstu ára.
Þetta er held ég fyrsti DX 10 leikurinn sem kemur og er von á honum í Janúar 2007.
Sjáið líka Recommended Hardware.. það er ekkert smáræði
Goodygoody, núna er bara að safna fyrir DX10 skjákorti sem ætti að lenda á Íslandi fyrir Jólin.
Enjoy
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
er þetta eitthvað grín eða! Vá..
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 92
- Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hahallur skrifaði:Þú ert grín að hafa ekki vitað af honum fyrr en núna
nei já þessi leikur! Skoðaði einhver myndbönd og man eftir að hafa séð stutt brot af honum, en ekki fylgst svo vel með þannig ég hafði ekki áhuga.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:jahérna
já og hversu oft hafa verið birt svona pre release screenshot sem að standast svo enganvegin þegar að í leikinn er komið
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
urban- skrifaði:GuðjónR skrifaði:jahérna
já og hversu oft hafa verið birt svona pre release screenshot sem að standast svo enganvegin þegar að í leikinn er komið
Sammála,ég trúi þessu þegar ég sé það.
Bíð bara eftir reviews frá leikjavefum og vona það besta.
Frá hvernig tölvu eru þessi screenshot,örugglega Dell XPS quad sli eða einhverju slíku kerfi sem ég mun aldrei kaupa.
Það þar ekki endilega að vera pre-renderd þó það virki ekki eins og hjá venjulegum leikjaspilara með góða vél eða í 500þ.kr OFURvél í eigu þessara leikjaframleiðenda.
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Killzone 2 var pre rendered eins og nánast allt sem PS3 gaf út.
Crysis-Online er bara með Gameplay footage. Sérð gaurinn sem er að spila leikinn.
Sumt af þessu er tekið af E3 leikjasýningunni.
Leikurinn mun þarfnast góðrar vélar en hann á eftir að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) fínt á DX9 kortum.
Fá sér gott DX10 kort þegar það kemur út þá er maður í fínum málum sé maður með 64 bita örgjörva og 2gb í minni.
Ekkert ólíklegt að menn þurfi 50.000kr skjákort þegar að leiknum kemur vilji menn fá Rétt detail út úr honum, en svo er spurning hvernig DX10 vinnur með Vista .
Ég hef líka heyrt að það verði möguleiki í Vista að slökkva á stýrikerfinu þegar þú ert að spila leiki. Það ætti að gefa perf. boost þar sem að enginn vinnsla fer í að halda þungu stýrikerfi uppi á meðan þú spilar leiki.
Crysis-Online er bara með Gameplay footage. Sérð gaurinn sem er að spila leikinn.
Sumt af þessu er tekið af E3 leikjasýningunni.
Leikurinn mun þarfnast góðrar vélar en hann á eftir að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) fínt á DX9 kortum.
Fá sér gott DX10 kort þegar það kemur út þá er maður í fínum málum sé maður með 64 bita örgjörva og 2gb í minni.
Ekkert ólíklegt að menn þurfi 50.000kr skjákort þegar að leiknum kemur vilji menn fá Rétt detail út úr honum, en svo er spurning hvernig DX10 vinnur með Vista .
Ég hef líka heyrt að það verði möguleiki í Vista að slökkva á stýrikerfinu þegar þú ert að spila leiki. Það ætti að gefa perf. boost þar sem að enginn vinnsla fer í að halda þungu stýrikerfi uppi á meðan þú spilar leiki.
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Það er ekki rassgat komið demo af þessum leik. Það er ekki einu sinni víst að það komi.
Það er komið Tech-Demo sem er bara visual sem sýnir tæknina sem þeir nota og game engine.
ekkert spilanlegt er til.
Damnit.. P.S
Það er réttlætanlegt að berja þig með skjávarpa fyrir að láta svona út úr þér og gefa fólki nett sjokk.
Það er komið Tech-Demo sem er bara visual sem sýnir tæknina sem þeir nota og game engine.
ekkert spilanlegt er til.
Damnit.. P.S
Það er réttlætanlegt að berja þig með skjávarpa fyrir að láta svona út úr þér og gefa fólki nett sjokk.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Þessi IN-GAME video sem hafa verið að birtast af þessum leik eru spiluð á ATI X1900............... Sem segir okkur að hann verði spilanlegur á DX 9.
Reyndar þarf pottþétt 2gíg af minni og suddalegan örgjörva með skjákortinu, en hey þetta gefur okkur samt von.......
Reyndar þarf pottþétt 2gíg af minni og suddalegan örgjörva með skjákortinu, en hey þetta gefur okkur samt von.......
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Þetta demo er spilað á 2 stk Ati X1900XTX í Crossfire ásamt AMDx2 4800 með 2GB í minni.
Þeir eru með DX10 emulated software sem þeir notast við og þessvegna laggar þetta stundum hjá þeim og eins vantar inn sum textures.
Leikurinn verður 100% DX 9 leikur en með DX10 effectum sem verða mun áferðar fallegri en DX9..
í stuttu máli.. þú vilt spila leikinn í DX10 eða helst sleppa því
Þeir eru með DX10 emulated software sem þeir notast við og þessvegna laggar þetta stundum hjá þeim og eins vantar inn sum textures.
Leikurinn verður 100% DX 9 leikur en með DX10 effectum sem verða mun áferðar fallegri en DX9..
í stuttu máli.. þú vilt spila leikinn í DX10 eða helst sleppa því
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Samt ekki.
Þetta er auðvitað næstu kynslóðar leikur þannig að þið megið ekki reikna með því að keyra þetta á budget 6600Gt korti.
Leikurinn á eftir að runna fínt á X1900XT korti eða 7900GTX korti þar sem að það verða endalausar "áferðar" stillingar í leiknum.
Til að fá hinsvegar Gullin gæði og draumaspilun þá þarftu pottþétt DX10 kort. 1.5GB í minni og 64Bita örgjörva sem keyrir á 2GHZ eða meira.
Þau eiga klárlega eftir að kosta frá 35.000 og uppúr en ég myndi reikna með að leikurinn verði ekki Smooth nema með High end korti og þau kosta alltaf 50.000 kall og uppúr rétt í byrjun.
en svo er alltaf möguleiki að þetta sé það góð vél sem keyrir leikinn að þú þurfir ekkert monster til að keyra hann. gott dæmi er HL2 en hann þurfti alls ekki súper vél til að keyra smooth í flottri grafík.
Lets just start praying.
Þetta er auðvitað næstu kynslóðar leikur þannig að þið megið ekki reikna með því að keyra þetta á budget 6600Gt korti.
Leikurinn á eftir að runna fínt á X1900XT korti eða 7900GTX korti þar sem að það verða endalausar "áferðar" stillingar í leiknum.
Til að fá hinsvegar Gullin gæði og draumaspilun þá þarftu pottþétt DX10 kort. 1.5GB í minni og 64Bita örgjörva sem keyrir á 2GHZ eða meira.
Þau eiga klárlega eftir að kosta frá 35.000 og uppúr en ég myndi reikna með að leikurinn verði ekki Smooth nema með High end korti og þau kosta alltaf 50.000 kall og uppúr rétt í byrjun.
en svo er alltaf möguleiki að þetta sé það góð vél sem keyrir leikinn að þú þurfir ekkert monster til að keyra hann. gott dæmi er HL2 en hann þurfti alls ekki súper vél til að keyra smooth í flottri grafík.
Lets just start praying.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
ÓmarSmith skrifaði:Samt ekki.
Þetta er auðvitað næstu kynslóðar leikur þannig að þið megið ekki reikna með því að keyra þetta á budget 6600Gt korti.
Leikurinn á eftir að runna fínt á X1900XT korti eða 7900GTX korti þar sem að það verða endalausar "áferðar" stillingar í leiknum.
Til að fá hinsvegar Gullin gæði og draumaspilun þá þarftu pottþétt DX10 kort. 1.5GB í minni og 64Bita örgjörva sem keyrir á 2GHZ eða meira.
Þau eiga klárlega eftir að kosta frá 35.000 og uppúr en ég myndi reikna með að leikurinn verði ekki Smooth nema með High end korti og þau kosta alltaf 50.000 kall og uppúr rétt í byrjun.
en svo er alltaf möguleiki að þetta sé það góð vél sem keyrir leikinn að þú þurfir ekkert monster til að keyra hann. gott dæmi er HL2 en hann þurfti alls ekki súper vél til að keyra smooth í flottri grafík.
Lets just start praying.
Heh amma mín er með þannig kort og ég spila cs í fínum gæðum með því þar.....en hvað í andsk. varð um avatarinn þinn? pirrandi að sjá hann ekki maður heldur bara að einhver n33b hafi verið að segja þetta
Modus ponens
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Ég finn hann ekki .. KRÆST !!
Ég sem eyddi góðum 3 tímum frá vinnu til að lagga við þetta.
Comencing operation " 1499 Eftyrlyt "
*Edit, klukkutíma eftir að ég skrifaði þetta bréf er ég kominn aftur og grínalust þá fór ég í gegnum ALLAR möppur sem innihalda JPG myndir og BMP og AVATARINN er goner
Verð því að fikta og búa til nýjann .. Ekki örvænta
hvernig er þessi -->
Ég sem eyddi góðum 3 tímum frá vinnu til að lagga við þetta.
Comencing operation " 1499 Eftyrlyt "
*Edit, klukkutíma eftir að ég skrifaði þetta bréf er ég kominn aftur og grínalust þá fór ég í gegnum ALLAR möppur sem innihalda JPG myndir og BMP og AVATARINN er goner
Verð því að fikta og búa til nýjann .. Ekki örvænta
hvernig er þessi -->
- Viðhengi
-
- laggeftyrlyr.jpg (2.85 KiB) Skoðað 1606 sinnum
-
- laggred.jpg (3.99 KiB) Skoðað 1604 sinnum
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX