Source vandamál

Svara

Höfundur
barabinni
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Sun 23. Jan 2005 01:04
Staða: Ótengdur

Source vandamál

Póstur af barabinni »

Ég hef verið að spila "HL-2 Episode One" uppá síðkasti í dag og ákvað að prufa mig aðeins áfram í grafíkinni minni nýju. Þar sem ég var að kaupa mér nýja vél.

Það kom allt frábærlega út í gær. En í dag asnaðist ég til þess að prufa cs: source. Þar byrjaði ég á því að gera "videocard stress test" og tók tölvan þá uppá því að frjósa. Hún byrjaði þá alltaf á því að frjósa þegar ég tók þetta stress test. En aldrei við að spila leikinn sjálfan. Mér tókst að ná myndum af einum Error glugga sem kom upp áður en tölvan fraus. En í framhaldi af þessu þá hafa verið texture gallar í Episode one sem eru ansi áberandi og leiðinlegir. Og kom einnig fram smá galli í Bf2 þegar ég prufaði hann í dag.


Eina skiptið sem ég komst alla leið í gegnum video stress test. Þá fékk ég 54 Fps í meðaltal. Og allt í lagi með það. Fyrir utan að ljósin, texturinn og allur pakkinn flökkti örlítið á meðan. Og virtist testið frjósa á 1 kafla. Eftir að ég fór úr leiknum þá fékk ég blue screen og tölvan dó.

Mér þætti vænt um að vita hvað mönnum finnist um þetta. Þar sem þetta er nýr búnaður sem ég er með þá er ég ekki með þá reynslu sem þarfnast til að greina einmitt þann vanda sem ég er með hérna á höndunum.
Viðhengi
Meira úr Ep 1
Meira úr Ep 1
Was.JPG (118.39 KiB) Skoðað 1618 sinnum
Svo Ep1
Svo Ep1
TextureErr.JPG (70.08 KiB) Skoðað 1618 sinnum
Hérna er glugginn sem kom upp við fyrstu tilraun
Hérna er glugginn sem kom upp við fyrstu tilraun
EngineError.JPG (95.77 KiB) Skoðað 1618 sinnum
DA !

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

prófaðu að uppfæra reklana þína :)

Höfundur
barabinni
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Sun 23. Jan 2005 01:04
Staða: Ótengdur

Póstur af barabinni »

Ég verð að játa að þetta voru svakalega mikil "byrjenda mistök" hjá mér. Ég hafði ekki eytt gömlum rekli. Þannig það var nóg að taka reklana út og setja þá aftur inn.

En já. Þar með játa ég heimsku mína :roll:
DA !

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

menn gera mistök, það hafa ábyggilega margir hér lennt i´svipuðum vandræðum þegar þeir voru nýjir

Höfundur
barabinni
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Sun 23. Jan 2005 01:04
Staða: Ótengdur

Póstur af barabinni »

Þykir þó eitt furðulegt. Þó að Source vandræðin hafi lagast og allt það. Þá get ég ekki keyrt 3DMark03'. Það deyr alltaf skjárinn hjá mér þegar það kemur á próf númer 2. Sem mér þykir eitthvað skrítið.
DA !

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

ég er í svipuðum vandræðum....en mig langar að fræðast um hvað "rekklar" eru...hef heyrt þetta en alldrei nennt að setja þetta í samhengi við eitthvað.

Ef ég mundi þó fá svör mundi sennilega kveikna á :idea:

og ég mundi segja "jaaaaaaááááááá, auðvita".

Fernando
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Fernando »


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

Hvenær kom orðið rekkill? =/

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Rusty skrifaði:Hvenær kom orðið rekkill? =/
Smartass orð fyrir Driver

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Fernando skrifaði:Rekkill = Driver



http://en.wikipedia.org/wiki/Software_driver
Reyndar er þetta "rekill" með einu k-ái.

Rekkill gæti verið einhver sem rekkjar hjá mörgum konum... :P

Fernando
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Fernando »

Það er næsti bær við :roll:


Annars var ég ekki viss.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Póstur af Gúrú »

þetta kom í tölvunni hennar ömmu minnar þegar ég sló leiknum niður og reyndi að slá honum upp aftur..... ég þurfti bara að deleta einhverju i program files og stilla allt i low...
Modus ponens

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

prófaðu omega rekla

http://www.omegadrivers.net/

myndi búast við því að stór hluti þessara vandamála lagist ef að þú ert með ati kort

það er örlítið vesen með source vélina og nýrri ati kort sem að lagast með eldri reklum
This monkey's gone to heaven

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

oh dear god, reklar! :shock:
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Póstur af Baldurmar »

Getur ekki verið að Stress testið búi til einhverja stilli skrár, sem síðan rugla upp leiknum hjá þér vegna þesss að stress testið crashaði?

Höfundur
barabinni
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Sun 23. Jan 2005 01:04
Staða: Ótengdur

Póstur af barabinni »

Þetta var galli í skjákortinu og er ég búinn að fá nýtt. Þar með hafa þessi vandamál verið leyst fyrir fullt og allt.
DA !

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

ég var að fá þessar sömu villur þegar að ég notaði nýjustu catalyst rekla frá ati þangað til að ég skipti yfir í omega rekla auk þess að þeir skila mér fleirri fps þegar að ég er að spila í 1600x1200 og allt í botni
This monkey's gone to heaven
Svara