Góða kvöldið vaktarar
nú er ég að hjálpa manneskju að velja fartölvu fyrir komandi skólaár hjá henni og er ég með eina í huga sem að mér lýst vel á en vill endilega fá ykkur til að gagnrýna það
http://www.computer.is/vorur/5823
þetta er semsagt vélin
hún kæmi til með að vera notuð í þessa hefbundnu skólavinnu og einnig í einhverja leiki (þó að öllum líkindum ekkert að ráði sem að væri þyngra en CS)
það er tvennt sem að mér líst ekkert sérstaklega vel á
það er í fyrra lagi nafnið
en ég bara þekki Quanta nafnið það lítið og hef ég lítið heyrt um þær (sem að er hugsanlega bara ágætt þar sem að yfirleitt heyrir maður bara slæmu raddirnar)
og svo er þetta spurning með skjáinn hvort að þessi upplausn sé ekki í minna lagi
en já.. ég óska semsagt eftir bæði góðri og slæmri gagnríni og endilega skjótið á mig linkum ef að þið vitið um eitthvað betra/hagstæðara fyrir svipaðan pening
með kveðju
urban-
Vantar aðstoð með Fartölvuval
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vantar aðstoð með Fartölvuval
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Fyrst og fremst þegar það kemur að vali fyrir skólann: Passa að hún sé ekki þung, og rafhlaðan endist vel. Einnig er gott ef vélin er hljóðlát.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Rusty skrifaði:Fyrst og fremst þegar það kemur að vali fyrir skólann: Passa að hún sé ekki þung, og rafhlaðan endist vel. Einnig er gott ef vélin er hljóðlát.
þessi er einmitt 2.85 kg sem að virðist vera nokkurn vegin súi þyngd sem að þær eru flestar (eða svo sýnist mér allavega) og þarna er endingin allt að 4 tímum sem að er 1 klukkutíma lengur en á annsi mörgum... það var einmitt ástæða að mér líst einna best á þessa
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég dreg í efa að hún endist 4 klukkutíma undir nokkrum kringumstæðum en hver veit, kannski ef þú hefur skjáinn svartan og hreyfir ekki músina. Allavega virðist rafhlaðan ekki vera nógu stór til að keyra þennan vélbúnað í 4 tíma.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
wICE_man skrifaði:Ég dreg í efa að hún endist 4 klukkutíma undir nokkrum kringumstæðum en hver veit, kannski ef þú hefur skjáinn svartan og hreyfir ekki músina. Allavega virðist rafhlaðan ekki vera nógu stór til að keyra þennan vélbúnað í 4 tíma.
nei reynar má það vera...
en mér leist samt sem áður betur á það en allt að 3 tíma endingu einsog virðist vera algengast..
en endilega skjótið á mig einhverjum öðrum vélum sem að ykkur lýst vel á
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég myndi skjóta að þér einni sem við erum að fara að fá inn hjá okkur í Kísildal, en það er um vika í hana. Það er Acer Aspire 5672 með 1.66GHz Core Duo, 120GB disk 1GB í RAM, X1600 skjáhraðal, 15.4" Widescreen Crystalbrite skjár, Dual-layer DVD skrifara, Gigabit LAN, WiFi, innrauðu porti, blootooth, firewire. Verðið verður 150.000kr (Eða 149.900kr með súper hundraðkrónu afslættinum).
Hún er að vísu ekki með XP-pro eða ábrendum íslenskum stöfum en það má fá uppfærslu á innan við 10.000kr, hún er með 8-cellu batterýi sem á að gefa 3.5 tíma endingu.
Ég fengi mér hana sjálfur fram yfir Quanta vélina en ég er líka ens hlutdrægur eins og hugsast getur svo að þú skalt ekki hlusta á mig
Hún er að vísu ekki með XP-pro eða ábrendum íslenskum stöfum en það má fá uppfærslu á innan við 10.000kr, hún er með 8-cellu batterýi sem á að gefa 3.5 tíma endingu.
Ég fengi mér hana sjálfur fram yfir Quanta vélina en ég er líka ens hlutdrægur eins og hugsast getur svo að þú skalt ekki hlusta á mig
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal