Enn einn uppfærslumeðmælaþráðurinn
Enn einn uppfærslumeðmælaþráðurinn
Það lítur út fyrir að ég ætli loksins að láta verða af því að uppfæra tölvuna mína sem ég keypti sumarið 2002. Eftirfarandi eru specs fyrir hana:
AMD Athlon XP 1800+ (niðurklukkaður vegna stability vesens, eitthvað um 1.4 GHz eins og er)
AOpen VIA móðurborð, man ekki socket týpuna
1GB 333MHz RAM, eitthvað blandaðar tegundir
GF 4 Ti 4400, agp slot
Budget er eitthvað um 40k, og ég þarf eingöngu að skipta um innviði. Skjár og önnur jaðartæki haldast ásamt hörðum diskum og geisladrifi.
Það sem ég er að plana að kaupa er ágætur örgjörvi á eitthvað í kringum 10k, móðurborð sem styður helst agp og pci-e á eitthvað svipað, og svo 1.5-2GB af ram. Best væri ef nýja móðurborðið kæmist fyrir í þessum gamla plain old ATX kassa þar sem ég nenni/tími ekki að skipta um kassa. Með dual slottuðu móðurborði gæti ég geymt það að uppfæra skjákortið, en ef með þarf þá get ég uppfært það núna.
Ég er opinn fyrir uppástungum. Takk.
AMD Athlon XP 1800+ (niðurklukkaður vegna stability vesens, eitthvað um 1.4 GHz eins og er)
AOpen VIA móðurborð, man ekki socket týpuna
1GB 333MHz RAM, eitthvað blandaðar tegundir
GF 4 Ti 4400, agp slot
Budget er eitthvað um 40k, og ég þarf eingöngu að skipta um innviði. Skjár og önnur jaðartæki haldast ásamt hörðum diskum og geisladrifi.
Það sem ég er að plana að kaupa er ágætur örgjörvi á eitthvað í kringum 10k, móðurborð sem styður helst agp og pci-e á eitthvað svipað, og svo 1.5-2GB af ram. Best væri ef nýja móðurborðið kæmist fyrir í þessum gamla plain old ATX kassa þar sem ég nenni/tími ekki að skipta um kassa. Með dual slottuðu móðurborði gæti ég geymt það að uppfæra skjákortið, en ef með þarf þá get ég uppfært það núna.
Ég er opinn fyrir uppástungum. Takk.
Ég skil, og þakka fyrir svarið. Ég gerði mig kannski ekki nógu skiljanlegan áðan, en ég er ekki að leita að top of the line dóti. Ég er að leita að "ágætu" dóti, og mig vantar móðurborð, örgjörva og ram.
Dæmi um það sem ég er að hugsa um:
Örgjörvi: Sempron64 3000+ Palermo - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=3 - 9.500kr
Móðurborð: ASRock 939DualSATA2 - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=12 - 8.000kr
Minni: 4x512MB af DDR400mhz ram frá att.is - ~12.000kr
Samtals: 29.500kr.
Ég sé að þetta er augljóslega ekki bitastætt á þinn mælikvarða, en við skulum nú ekki missa okkur í ruglinu.
Dæmi um það sem ég er að hugsa um:
Örgjörvi: Sempron64 3000+ Palermo - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=3 - 9.500kr
Móðurborð: ASRock 939DualSATA2 - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=12 - 8.000kr
Minni: 4x512MB af DDR400mhz ram frá att.is - ~12.000kr
Samtals: 29.500kr.
Ég sé að þetta er augljóslega ekki bitastætt á þinn mælikvarða, en við skulum nú ekki missa okkur í ruglinu.
Salvar skrifaði:Ég skil, og þakka fyrir svarið. Ég gerði mig kannski ekki nógu skiljanlegan áðan, en ég er ekki að leita að top of the line dóti. Ég er að leita að "ágætu" dóti, og mig vantar móðurborð, örgjörva og ram.
Dæmi um það sem ég er að hugsa um:
Örgjörvi: Sempron64 3000+ Palermo - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=3 - 9.500kr
Móðurborð: ASRock 939DualSATA2 - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=12 - 8.000kr
Minni: 4x512MB af DDR400mhz ram frá att.is - ~12.000kr
Samtals: 29.500kr.
Ég sé að þetta er augljóslega ekki bitastætt á þinn mælikvarða, en við skulum nú ekki missa okkur í ruglinu.
móðurborðið og örgjörfinn passa ekki saman..... efast líka stórlega að þú þurfir svona mikið minni. Fyrir 40k mæli ég með þessuhttp://www.kisildalur.is/?code=EIEACCA9RAEQQEAA
Já það getur vel verið að þetta passi ekki saman, ég valdi bara eitthvað úr því verðbili sem ég var að hugsa um til að sýna að ég ætti alveg að geta keypt eitthvað "bitastætt" fyrir mitt budget. Og varðandi minnið þá þætti mér þægilegt að vera með 2GB, en það getur vissulega verið overkill.
Og takk fyrir meðmælin, ég er enn að ákveða mig hvort ég ætli að uppfæra skjákortið núna eða seinna.
Og takk fyrir meðmælin, ég er enn að ákveða mig hvort ég ætli að uppfæra skjákortið núna eða seinna.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Salvar skrifaði:Ég sé að þetta er augljóslega ekki bitastætt á þinn mælikvarða, en við skulum nú ekki missa okkur í ruglinu.
Þú ætlar sem sagt ekkert að læra af mistökunum?
Ert með amd drasl sem þú verður að undirklukka svo hann virki...og ert virkilega að spá í öðrum amd...
Sumu fólki er bara ekki viðbjargandi.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:Salvar skrifaði:Ég sé að þetta er augljóslega ekki bitastætt á þinn mælikvarða, en við skulum nú ekki missa okkur í ruglinu.
Þú ætlar sem sagt ekkert að læra af mistökunum?
Ert með amd drasl sem þú verður að undirklukka svo hann virki...og ert virkilega að spá í öðrum amd...
Sumu fólki er bara ekki viðbjargandi.
hvað er eiginlega málið með þig og AMD fordóma ?
Mazi -
-
- Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 19:32
- Staðsetning: Reykjavík 108
- Staða: Ótengdur
Re: Enn einn uppfærslumeðmælaþráðurinn
Salvar skrifaði:Það lítur út fyrir að ég ætli loksins að láta verða af því að uppfæra tölvuna mína sem ég keypti sumarið 2002. Eftirfarandi eru specs fyrir hana:
AMD Athlon XP 1800+ (niðurklukkaður vegna stability vesens, eitthvað um 1.4 GHz eins og er)
AOpen VIA móðurborð, man ekki socket týpuna
1GB 333MHz RAM, eitthvað blandaðar tegundir
GF 4 Ti 4400, agp slot
Budget er eitthvað um 40k, og ég þarf eingöngu að skipta um innviði. Skjár og önnur jaðartæki haldast ásamt hörðum diskum og geisladrifi.
Það sem ég er að plana að kaupa er ágætur örgjörvi á eitthvað í kringum 10k, móðurborð sem styður helst agp og pci-e á eitthvað svipað, og svo 1.5-2GB af ram. Best væri ef nýja móðurborðið kæmist fyrir í þessum gamla plain old ATX kassa þar sem ég nenni/tími ekki að skipta um kassa. Með dual slottuðu móðurborði gæti ég geymt það að uppfæra skjákortið, en ef með þarf þá get ég uppfært það núna.
Ég er opinn fyrir uppástungum. Takk.
móðurborð = http://www.kisildalur.is/?p=2&id=12 = kr. 8.000
Örri = http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_28_166&products_id=1343&osCsid=f6814717d43f7a76be096a7b531e7ebd Att.is = kr. 13.500
Vinnsluminni = http://start.is/product_info.php?cPath=80_24_66&products_id=1316 start.is = kr. 10.990
1 GB minni er í 75 % tilvika meira enn nóg Enn þó ekki alltaf
þessi pakki kostar =kr. 32.490
og ef þú vilt getur þú tekið 1 gb í viðbót á 10.990 kr hjá þeim í strart
enn ein spurning hvernig power supply ertu með ?
stundum þarf maður að huga að endurnýjun á því líka
KV Bjórinn
Mér líst ágætlega á þetta sem þú nefndir, ég á eftir að ákveða hvað ég kaupi mikið minni í hana. Eins og þið segið þá er 1GB vissulega nóg fyrir hvern mann sem er ekki að compila forrit, brenna DVD disk og rendera flókið 1:1 módel af sixtínsku kapellunni í Róm á sama tíma, þannig að ég held ég byrji allavega á 1GB og sjái hvort það sé ástæða til að bæta eitthvað við það. Mér líst vel á þetta móðurborð af skjákortsraufaástæðunum, því mér liggur svosem ekkert mikið á að uppfæra skjákortið. Það hefur leynst merkilegt líf í þessum Geforce 4 Ti kortum.
PSUið er nýrra en restin af tölvunni, fyrir u.þ.b. 2 árum keypti ég mér betra PSU og heatsink á skjákortið til að lækka aðeins í henni. Ég held ég skipti ekki um PSU nema hann gefi mér ástæðu til að skipta um sig.
Þakka ábendingarnar.
PSUið er nýrra en restin af tölvunni, fyrir u.þ.b. 2 árum keypti ég mér betra PSU og heatsink á skjákortið til að lækka aðeins í henni. Ég held ég skipti ekki um PSU nema hann gefi mér ástæðu til að skipta um sig.
Þakka ábendingarnar.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Af hverju að kaupa Super Talent minni hjá start þegar hann getur fengð þessi hjá okkur: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=19
Það eru of takmarkaðar upplýsingar frá framleiðanda á þessum Supertalent minniskubbum en ég gat þó fundið þetta: Takið eftir noteringunni við ASUS borðið
Og örgjörvann færðu líka ódýrar: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1
Og þú sparar bensín (minna samt ef þú býrð í kópavoginum)
Varðandi GuðjónR og fordóma hans á AMD þá verðið þið að átta ykkur á því að með tilkomu Conroe er settur punktur á allt of langa skammarsögu Prescott-klúðusins hjá Intel og því getur "Idiot inside" breiðfylkingin aftur farið að býta frá sér eftir áralanga hersetu AMDroidanna.
Ef einhver skyldi ekkert af þessu þá viðkomandi heppinn
Það eru of takmarkaðar upplýsingar frá framleiðanda á þessum Supertalent minniskubbum en ég gat þó fundið þetta: Takið eftir noteringunni við ASUS borðið
Og örgjörvann færðu líka ódýrar: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1
Og þú sparar bensín (minna samt ef þú býrð í kópavoginum)
Varðandi GuðjónR og fordóma hans á AMD þá verðið þið að átta ykkur á því að með tilkomu Conroe er settur punktur á allt of langa skammarsögu Prescott-klúðusins hjá Intel og því getur "Idiot inside" breiðfylkingin aftur farið að býta frá sér eftir áralanga hersetu AMDroidanna.
Ef einhver skyldi ekkert af þessu þá viðkomandi heppinn
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
wICE_man skrifaði:Og örgjörvann færðu líka ódýrar: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1
Ég þakka ábendingarnar, en finnst þér ekki heldur langt gengið að bera saman OEM og Retail eins og það sé nákvæmlega sami hluturinn?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Salvar skrifaði:wICE_man skrifaði:Og örgjörvann færðu líka ódýrar: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1
Ég þakka ábendingarnar, en finnst þér ekki heldur langt gengið að bera saman OEM og Retail eins og það sé nákvæmlega sami hluturinn?
Nú er þetta ekki nákvæmlega sami hluturinn? ég held það bara. Pakkningar og engin vifta enda eru vifturnar sem fylgja með ekki beint "Top of the line"
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég nota mína CPU viftu sem fylgdi bara til að haga sér sem aukavifta fyrir skjákortið =/
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com