Shuttle - Kæling - Viftur

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

mér finnst eitthvað bogið við þetta ...

hitinn á ekkert að vera svona mikill í shuttle :?

þegar ég var með mitt setup overclockað þá var þetta að idla í svona 35° með viftuna stillta á "low" eða 42% ...

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Getur verið að ég þurfi að uppfæra bios ?

hann er síðan í mars en það kom uppfærsla í desember. ég kann það reyndar ekki.

getur verið að speedfan sé að gefa mér kol rangar tölur líka.

vélin er ekki að frjósa en t.d þegar ég var að spila HL2 þa´var hún asskoti hæg ( eftir að hún hitnaði i guess )


auk þess er BF2 orðinn geðveikt laggaður eftir að ég fékk mér shuttlinn en CS source er að keyra í trylltum gæðum í 150 fps ( 70 minnst og 170 mest og meðaltal um 120 )

þetta er mjög snúið ..
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ómars tölvar var líka þannig hjá mér.

Ertu kanski með tölvuna undir sæng ómar? :lol:

Já. ég myndi uppfæra biosinn ef ég væri þú. það er pís of keik. Farðu bara á shuttle síðuna. þar færðu win flash tól.

Og já.. þú þarft að setja bios stillingarnar inn aftur til að fá OC-ið ;) byrjaðu á að skrifa stillingarnar niður áður en þú flashar.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Kræst.

Flassa ég þetta í windows ?

ég man að einhverntímann var mér sagt að gera boot disk og læti sem ég náttlega gerði aldrei .

OG.. Vélin var ekki svona til að byrja með. Það er eins og að O.C sé að verða þess valdur að hún hitnar svona .

En síðast þegar NON shuttleinn minn var O:C þá lækkaði hitinn um nokkrar gráður ;)

Ég vill að Elítan í þessu taki vélina upp á Kelda og kíki á þetta. Gnarr, Muggz, Hhallur og þeir sem treysta sér til :P
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Þetta er windows boot utility. ekkert bootdiska vesen eða neitt þannig kjaftæði. þú sækir þetta bara á síðunni og keyrir það.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

ÓmarSmith skrifaði:En t.d Fallen, hann er með svipað settup í Shuttle og hann er að fara varla í 50°.


cpu og gpu eru í 43-45°C hjá mér, bæði ice viftan og gpu viftan eru á 42%
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

OG heyrist ekkert mikið í henni ?

hvernig stillir þú vifturnar annarsstaðar en í Bios líka. Speedfan er leiðindarforrit þannig að ef þú ert með annað please tell me about it .


Ananrs er mín komin niður í 50° í idle. þá með viftur í low.

Þetta var eitthvað bögg í gamla bios eða í O.C stillingum. Hún er stock aftur en soon to be @ 2.5Ghz
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Ég nota bios til að stilla ICE viftuna, nota stillinguna fyrir neðan medium.. sést sem 42% í Speedfan.
Annars nota ég ATiTool til að fiffa skjákortsviftuna, koma oft ógeðslega leiðileg hljóð úr henni, svona einsog það sé verið að skrjáfa í blaði á fullu.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Prufaði að fikta aðeins í Speedfan og það virðist virka núna eftir re install á því að prósentustigs stýringin hún stýrir ICE viftunni sem er tengd BIOSnum

Snilld.

Þarna get ég haft hjana í öllu undir 45% þá er hún silent.

ég hef komist að því að einu lætin sem koma úr skutlunni eru frá HD og Skjákorti.

HD er líklegur en heyrist þó lítið í vinnslu. Bara svona static " himmmmmmmmmmmmmmm" hljóð.

omfger
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Sun 19. Mar 2006 18:27
Staða: Ótengdur

Póstur af omfger »

Sælir,

Ómar ég er í nákvæmlega sömu erfiðleikum og þú, cpu að fara í 60° þegar ég var í leikjum en svo fékk ég mér XPC Tools sem er forrit sem þeir hjá shuttle gefa út en þar er ég með IN og OUT á 2600 rpm (veit ekki hvað það eru mörg prósent eða niet svoleiðis) og ég fæ 50° idle og það heyrist eins og í ryksugu. ég er reyndar með 3 harðadiska og með x800 XT skjákort sem er í 54° idle. En Hvað getur verið að þessu? ég er ekki að o.c. eða neitt.
OMFGER

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

vá.. seint svar ..

ég er með shuttle inn í skáp og ekki í notkun lengur ;)

hef verið að íhuga að selja hana en samt tými því eiginlega ekki. Hún var fín þegar ég var með 3200 -örran í henni en eftir að ég fékk með 3700 þá fór hún að hitna.

Þær eiga samt ekki að hitna svona mikið. Ræddi við strákana í TASK og þeir hlógu eiginlega bara. amk 2 þar voru með shuttle og 3700 örgjörva sem var ekki að hitna nánast neitt.

omfger
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Sun 19. Mar 2006 18:27
Staða: Ótengdur

Póstur af omfger »

hehe, var að searcha suttle útaf þessu máli hjá mér og þá fann ég þennan :wink:
En ég ætla að hringja og segja þeim bara að laga þetta, var ekkert að kauap þetta til þess að vera með minna perf. og eitthvað, var að kaupa þetta útaf allir voru að segja að þetta kjældi svo geiðveikt vel.
OMFGER

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Shuttle kælir ekki vel.

omfger
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Sun 19. Mar 2006 18:27
Staða: Ótengdur

Póstur af omfger »

Betur en þetta!
OMFGER
Svara