En spurning er, get ég keypt einhversskonar millistykki þannig að ég geti notað snúruna með ATI 9800xt 128MB kortinu mínu en það er búið s-video tengi en engu TV-out.
Eða þá hvort að ég geti fengið með snúru sem virkar eins og TV-out en notar s-video tengi, þar sem að ég sá á netinu þegar ég var að leita af upplýsingum um kortið að það væri með s-video tengi sem væri hægt að nota sem TV-out eða eitthvað svoleiðis.

Svona tengi eru ekki mín sterkasta hlið.
