Er ekki best að menn fari núna að hætta við að fá sér Conroe eins og margir fóru að boða þegar þeir voru kynntir... nei ekki fá sér X2 því Controe er að koma... Jæja nú er svar frá AMD að koma og það eru margir mánuðir í það rétt eins og það voru margir mánuðir í Conroe þegar fólk hélt ekki vatni yfir honum og boðaði dauða AMD.
Framþróanir í tölvubransanum?!? Hvernig getur það verið hægt?!? Eruð þið ekki sjokkeruð og hissa? hélduð þið ekki öll að Intel væri eina fyrirtækið sem gæti mögulega búið til aflmeiri örgjörfa?