nVIDIA drivers

Svara

Eigum við að hafa svona drivera safn?

34
79%
Nei
1
2%
Alveg sama
8
19%
 
Total votes: 43

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

nVIDIA drivers

Póstur af GuðjónR »

Last edited by GuðjónR on Mið 13. Nóv 2002 08:50, edited 1 time in total.
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Hannesinn »

Innanlands-reklasafn hefur aldrei skaðað neinn :mrgreen:
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Skjámynd

Hades
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 08:43
Staðsetning: Earth(for now)
Staða: Ótengdur

Póstur af Hades »

Þetta er gott framtak , sérstaklega ef þíð getið verið með Beta drivera fyrir okkur grúskarana
**fólk sem nöldrar er leiðinlegt**
Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

nVidia, nVidia, nVidia, nVidia, nVidia, nVidia, nVidia....

Póstur af Saber »

Hvað með að hafa ekki BARA nVidia drivera. :arg
Hafa líka ATI, Matrox og SiS. Og svo líka kannski einhverja klassíska og n0zt4l91zk4 fyrir S3 og 3DFX. :thumb

Maður á ávallt að styðja litla manninn!! :pump
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ég á eitt VooDoo kort og tvö S3 kort :)
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

glæsilegt líst vel á þetta.
kv,
Castrate
Skjámynd

rasiigol
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 22. Apr 2003 22:47
Staða: Ótengdur

Póstur af rasiigol »

Alltaf gott að hafa aðgang að reklum innanlands og það er ennþá betra ef þeir eru flestir á einni síðu. Gott framtak! :P
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

já, væri ekki slæmt að fá góðann driver fyrir Voodoo 1(owner í Need For Speed 2 SE) kortið mitt :)

en ég var að pæla....afhverju eruð þið bara með svona gamla linux drivera?
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Af því að driverar eru eins og rauðvín ... verða betri með aldrinum ;)
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

jájá, mikið rétt... kvennmenn og rauðvín... allt skánar þetta með aldrinum, EN skemmist ef þú geymir of lengi ;)
Voffinn has left the building..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Nei kvennmenn eru eins og bílar, þau eru ágæt fyrstu 3 árin en eftir það fer að fara svo mikill kostnaður í viðhaldið að það borgar sig að skipta :)
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Rofl... eins gott að það skulu ekki vera mikið af kvenkyns notendum hérna :)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Kvennmenn betri með aldrinum? Where do you come from?
En vantar ekki nýjustu linux driver'inn þarna(4349)?

Fragman
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 17. Mar 2003 09:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Fragman »

Væri ekki hægt að troða FreeBSD Nvidia driverunum þangað líka ;)
Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Póstur af Dári »

Ég vil hafa kvennfólkið mitt einsog vínið mitt, 12 ára og í glasi..... :jar
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Dári skrifaði:Ég vil hafa kvennfólkið mitt einsog vínið mitt, 12 ára og í glasi..... :jar


ahh...súrt.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Kewl Guðjón,
spurning um að bjóða uppá beta og final drivera,
td. skipta þessu í WHQL og BETA...
Og setja inn ATI drivers :-D
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Dári skrifaði:Ég vil hafa kvennfólkið mitt einsog vínið mitt, 12 ára og í glasi..... :jar
15 ára eða 21 ef ég kemst í það... :twisted:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

beta er bara fyrir kellingar og löggur :P
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Nohh! það eru bara nýjustu driverarnir þarna inni! :shock:

Nei, í alvöru þá finnst mér þetta mjög sniðugt.
Static.hugi.is er með eitthvað af driverum, en það er uppdate'að svo sjaldan. :?
Ég hef alltaf þurft að dl driverum erlendis frá, þ.e. veit ekki um neitt almennilegt innanlands
driver-safn, þannig að það væri bara mjög gott að gera þetta, þar að segja ef þetta er uppdate'að reglulega. :)
Damien
Svara