nýja tölvan ekki að virka

Svara
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

nýja tölvan ekki að virka

Póstur af odinnn »

ég er að reyna að koma nýju tölvunni af stað og það gengur illa. ég er með Asus A7N8X Deluxe og Seagate Sata 80Gb hdd og bios-inn er ekki að finna hann. bios-inn er búinn að finna cd-rom en ekki hdd, en það sem ég skil ekki er að raid stýringin finnur diskinn. þar sem ég er bara með einn disk þá raida ég ekki og veit ekki hvernig ég á að fara að því að finna diskinn.

need help asap.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Ertu með alla jumpera rétt stillta ?

Slökkva á raidinu ?
Voffinn has left the building..
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

S-ATA diskarnir eiga ekki að koma fram í IDE listanum, BARA í sata/raid controllernum. Ef þú vilt boota af þeim disk, þá stilliru SCSI sem boot device í bios.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

allir jumperar eiga að vera réttir. hvernig slekkur maður á raidinu?
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

slökkva? raid er ekki notað nema þú sért með 2 diska og ferð í stillingarnar á raid controllernum og setur upp svona raid dæmi.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

diskurinn er allveg tómur, ekki búið að particionera hann og þar sem hann finnst ekki get ég ekki gert neitt við hann

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

þegar ég setti mína 120 gb SEagate barracuda SATA diska á MSI móbóið mitt þá fann ég ekki diskana í Bios bara í RAID controlinum.

ég fann einga leið til að fá diskana til að virka nema stilla þá þannig í RAID controlinum að ég bjó til 2 stríp en hafði bara einn disk á hverju strípi.

þannig komust diskarnir inní Windows og gat activað þá þar.

skömmu síðar breytti ég því og STrípaði báða diskana á einn Disk og ætlaði að Runna win.

en það sem var vandamál að í Windows Setupinu þá vildi setupið ekki setja boot up fælana á Raiduðu diskana og vildu hafa þá á venjulegu ATA drifi sem ég er með líka. þannig ég hef nokkra litla boot fæla á ATA drifinu en alla windows möppuna og allt draslið á RAID'uðu diskunum.

það virkaði ekki fyrir mig að velja í BIOS "boot up on SCSI"
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Setja upp linux ? :D
Voffinn has left the building..
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

f

Póstur af ICM »

nota annan bootmanager....
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

já það er lausn en þar sem ég finn engann harðann disk til að setja linux upp á þá get ég það ekki :(
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Vá hvað ég er feginn að hafa ekki keypt SATA HD, það virðast allir lenda í veseni með þá... :(
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

En sko þú bootar ekkert af diski sem er ó partionaður, þú veist það ?

:arrow: Búta af winXP cd.
:arrow: Partiona
:arrow: Installa

Idiot-Proof ;)

Eða ertu að meina að xp diskurinn sé bara ekki að finna diskinn þinn yfir höfuð ?
Voffinn has left the building..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Voffinn skrifaði:En sko þú bootar ekkert af diski sem er ó partionaður, þú veist það ?

:arrow: Búta af winXP cd.
:arrow: Partiona
:arrow: Installa

Idiot-Proof ;)

Eða ertu að meina að xp diskurinn sé bara ekki að finna diskinn þinn yfir höfuð ?


Voffi: ekki blanda XP inní þetta, það flækir málið bara. Hann finnur ekki diskana í BIOS.

:arrow: Varstu búinn að gera það sem halanegri sagði?:
halanegri skrifaði:S-ATA diskarnir eiga ekki að koma fram í IDE listanum, BARA í sata/raid controllernum. Ef þú vilt boota af þeim disk, þá stilliru SCSI sem boot device í bios.

:arrow: Ertu viss um að allt sé tengt, ég gleimi því aldrei þegar Voffinn var að verða brjálaður, hann fann ekki harðadiskinn(eða var það geisladrifið?), þá hafði hann gleimt að tengja hdd kapalinn :D

:arrow: Ertu búinn að kíkja í leiðbeiningarnar fyrir móðurborðið http://www.asus.com ?
Last edited by gumol on Þri 02. Sep 2003 23:05, edited 2 times in total.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

axyne skrifaði:þegar ég setti mína 120 gb SEagate barracuda SATA diska á MSI móbóið mitt þá fann ég ekki diskana í Bios bara í RAID controlinum.

ég fann einga leið til að fá diskana til að virka nema stilla þá þannig í RAID controlinum að ég bjó til 2 stríp en hafði bara einn disk á hverju strípi.

þannig komust diskarnir inní Windows og gat activað þá þar.

skömmu síðar breytti ég því og STrípaði báða diskana á einn Disk og ætlaði að Runna win.

en það sem var vandamál að í Windows Setupinu þá vildi setupið ekki setja boot up fælana á Raiduðu diskana og vildu hafa þá á venjulegu ATA drifi sem ég er með líka. þannig ég hef nokkra litla boot fæla á ATA drifinu en alla windows möppuna og allt draslið á RAID'uðu diskunum.

það virkaði ekki fyrir mig að velja í BIOS "boot up on SCSI"


Lastu þetta gumol ? Þarna fann hann ekki diskinn í bios, en fann hann í raidinu alveg eins og Pandemic. :) Þess vegna var ég að tala um þetta.
Voffinn has left the building..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

en pandemik er ekki með venjulegan ATA disk, svo hann verður að boota af SCSI, og biosið verður að finna diskinn til að geta bootað af honum, ef það er ekki hægt er ekki hægt að boota af SCSI.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

axyne skrifaði:ég fann einga leið til að fá diskana til að virka nema stilla þá þannig í RAID controlinum að ég bjó til 2 stríp en hafði bara einn disk á hverju strípi.


það þarf minnst 2 diska í hvert stripe..
"Give what you can, take what you need."

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

gnarr skrifaði:það þarf minnst 2 diska í hvert stripe..


Reyndu að telja RAID controlinum mínum trú um það :wink:

þetta var eina leiðin sko. spurðist fyrir á MSI spjallborðinu. og ég var ekki einn með þetta vandamál.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Voffinn skrifaði:En sko þú bootar ekkert af diski sem er ó partionaður, þú veist það ?


til að fyrirbyggja misskilning. þá var ég með RAID diskana tóma og bootaði upp af WINxp disknum setti inn Driver fyrir controlerinn svo setupið gæti séð diskana. gott mál setupið fann diskana ég bjó til partition og ætlaði að halda áfram.

en kom kom eitthvað álíka: "WinXP setup cannot copy the boot files on this harddrive please select a different drive" svo ég þarf að geyma nokkra fæla á venjulegu ATA drifi.

Boot.ini, ntldr, NTDETECT.COM, MSDOS.SYS og svo framvegis.
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

þegar ég læt hana boota upp af win xp disknum byrjar allt kerfið að rúlla en stoppar svo og segist ekki finna neinn harðann disk til að setja draslið á.

:arrow: þetta er tengt því að raid bios finnur diskinn.

:arrow: síðan get ég ekki particionerð hann því tölvan finnur engann harðann disk nema raid controllerinn.

:arrow: búinn að lesa allar leiðbeiningarnar og finn ekki neitt í þeim.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

ýttu á F6 þegar Xp setupið er að byrja.
settu síðan inn Driver fyrir Raid controlerinn sem ætti að hafa fylgt með móðurborðinu þínu.
Svara