Sælir Vaktmenn!
Nú er komin hin árlega bæting á vélinni minni. Ég hef notað hana í alla þessa basic notkun (myndir/msn/mozilla flakk) en er líka mikið í tölvuleikjum og þá nýjustu leikjunum, en núna eru þeir byrjaðir að vera frekar erfiðir í keyrslu hjá henni. Uppfærslan má vera í kringum 40-50.000 krónur og vill ég náttúrulega það sniðugasta og um leið mesta fyrir peninginn.
Einnig vantar mér nýjan harðan disk þar sem hinn er að pissa út og 200 gb hafa reynst mér vel.
Ég er að spá í nýju skjákorti, meira minni og betri örgjörva en er ekki viss hvort móðurborðið höndli eitthvað nýrra.
Vélin er svohljóðandi:
Móðurborð: Shuttle AN35N-Ultra Mbrd nVidia nForce2 Ultra 400 | 3DDR ; 5PCI ; 8X AGP ; USB 2.0 ; 10/100 LAN ; 5.1 CH. Audio
Örgjörvi : 2,20 gigahertz AMD Athlon 3200 XP
Minni : 1024 Megabytes Installed Memory
Skjákort : Nvidia GeForce 6600 GT 128 mb AGP 8X
Aflgjafi : Akasa PaxPower 460 W
Held að það sé þá komið, ef það eru einhverjar villur eða ég sé að gleyma einhverju þá tek ég það á mig og breyti um hæl.
Með fyrirfram þökk
Bj4rki
Uppfærsla á tölvu
-
- Græningi
- Póstar: 35
- Skráði sig: Mán 06. Mar 2006 22:19
- Staða: Ótengdur
Örgjörvinn er fínn, og aflgjafinn líka.
Nýtt skjákort: http://kisildalur.is/?p=2&id=33 24.000kr
Nýtt móðurborð: http://kisildalur.is/?p=2&id=119 13.500kr
Minnið ætti að duga, nema þetta sé eitthvað drasl.
Svo geturðu keypt þér harðan disk fyrir restina af peningnum.
Edit: Getur líka bætt við 13.500kr og tekið 7900gt:
http://kisildalur.is/?p=2&id=182
Þá ertu kominn með skemmtilega vél, eða tekið 7600gt kortið og keypt þér kannski leikjamús eða eitthvað sniðugt (jafnvel selt gamla skjáinn og keypt nýjan, ef hann er ekki alveg nógu góður).
Nýtt skjákort: http://kisildalur.is/?p=2&id=33 24.000kr
Nýtt móðurborð: http://kisildalur.is/?p=2&id=119 13.500kr
Minnið ætti að duga, nema þetta sé eitthvað drasl.
Svo geturðu keypt þér harðan disk fyrir restina af peningnum.
Edit: Getur líka bætt við 13.500kr og tekið 7900gt:
http://kisildalur.is/?p=2&id=182
Þá ertu kominn með skemmtilega vél, eða tekið 7600gt kortið og keypt þér kannski leikjamús eða eitthvað sniðugt (jafnvel selt gamla skjáinn og keypt nýjan, ef hann er ekki alveg nógu góður).
Nafnotenda skrifaði:Örgjörvinn er fínn, og aflgjafinn líka.
Nýtt skjákort: http://kisildalur.is/?p=2&id=33 24.000kr
Nýtt móðurborð: http://kisildalur.is/?p=2&id=119 13.500kr
Minnið ætti að duga, nema þetta sé eitthvað drasl.
Svo geturðu keypt þér harðan disk fyrir restina af peningnum.
Edit: Getur líka bætt við 13.500kr og tekið 7900gt:
http://kisildalur.is/?p=2&id=182
Þá ertu kominn með skemmtilega vél, eða tekið 7600gt kortið og keypt þér kannski leikjamús eða eitthvað sniðugt (jafnvel selt gamla skjáinn og keypt nýjan, ef hann er ekki alveg nógu góður).
örrinn sem hann á passar ekki á þetta móðurborð sem þú bentir honum á.
það sem ég myndi mæla með væri að hringja niður í kísildal og biðja hann um að setja saman einhverja góða uppfærslu fyrir þig