MX510 left-click response vandamál.

Svara

Höfundur
Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Staðsetning: The Interweb
Staða: Ótengdur

MX510 left-click response vandamál.

Póstur af Phixious »

Nú er ég búinn að eiga þessa ágætu Logitech MX510 mús í rúm 2 ár og hún hefur aldrei brugðist mér en núna virðist eitthvað vera að klikka.
Það virðist stundum sem að músin sendi ekki boð um vinstri click til tölvunnar, eða kannski er takkinn bara orðinn eitthvað lélegur...

Allavega þá lýsir þetta sér þannig að ef ég smelli t.d. link hérna á síðunni þá gerist ekkert nema ég haldi takkanum inni yfir linknum í nokkrar sek.
Þetta á líka við um icona/tabs/takka og allt annað sem hægt er að vinstri smella á.
Ég er með músina PS/2 tengda og búinn að reyna USB tengið, er líka búinn að færa PS/2 report rate upp og niður með engum árangri.
Gæti kannski bara verið að takkinn sé orðinn stífur eftir allan þennan tima?
Ég er allavega að verða brjálaður á þessu og ég vil ekki vera að kaupa nýja mús ef að vandamálið liggur ekki þar.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ef þetta gerist uppúr þurru er þetta músin.

Kauptu bara nýja...

Höfundur
Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Staðsetning: The Interweb
Staða: Ótengdur

Póstur af Phixious »

Ég var að taka eftir því að það skiptir máli hvar á takkanum ég hef puttann þannig þetta er líklegast músin :)
En áður en ég kaupi nýja, þá langar mig að kíkja aðeins á hana. Hvernig get ég tekið bláa lokið af henni? Þetta virðist allt vera límt saman. :P

Edit: Opnaði músina, fiktaði slatta í innvolsinu, lokaði henni og nú virðist allt virka. :D
Svara