Mig langaði til að forvitnast um skjákort, þó aðallega þessi:
7900 GTX 512MB og
X1900 CrossFire 512MB
(þar sem maður er búinn að safna í smá tíma fyrir almennilegri tölvu á maður allveg fyrir svona dýrum hlutum

Hver er munurinn á þessum kortum og hvort á ég að fá mér? las í pc format minnir mig að x1900 CrossFire væri betra, en þó finst mér rétt að fá álit sérfræðinga

Á ég kanski að bíða í smá stund lengur, er eitthvað betra að koma eða eitthvað svoleiðis? eða eru þessi kort ekki að henta manni nægilega vel osf. osf. osf.
Vona að ég fái breiða lýsingu á þessum korum og fleirum, svo ég geti nú ákveðið mig

Takk fyrir, kv. Harvest
ps. afsakið að ég búi til 2 nýja þræði með stuttu millibili, er bara orðinn frekar spenntur að fara fjárfesta í þessum hltutum og byrja að spila eitthverja almennilega tölvuleiki, í hærri grafík en 800x600 (gróft til orða tekið).