Flatir tölvuskjáir?


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Flatir tölvuskjáir?

Póstur af Harvest »

Daginn drengir/stúlkur (ef eitthverjar eru)

Ég er svona farinn að huga að flatskjáarkaupum, en er bara ekki nægilega vel að mér til að geta valið (i have a big problem with "val").

Ég er auðvitað búinn að vera þræða netið í leit að svona skjám og ég er allveg til í að eyða 40 - 60 þúsundum í svona.

Mig langar til að spyrja ykkur, hver af þessum skjám er bestur og af hverju?
(hann þarf að henta vel í bíómyndirnar og leikina)

1. Samsung SynkMaster 960BF -
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1291

2. 20" Acer Ferrari F-20 Wide-Screen LCD -
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1269
(finst þessi í dýrari kanntinum, fyrir acer að vera)

3. Viewsonic 19" VX922 - 2ms -
http://www.bodeind.is/product_info.php? ... omj0n9gt11

4. Viewsonic 20" VA2012W - 8ms -
http://www.bodeind.is/product_info.php? ... omj0n9gt11


Eins og kanski sést er ég mikið fyrir Widescreen (þó ég hafi nú aldrei almennilega kynnst því :P).


Væri endilega til í að fá álit ykkar og hvað væri raunverulega best af þessu, bæði miðað við pening og bara almennt.
Væri líka til í að fá að vita hvort eitthvað vit væri í þessum skjám, eða hvort ég eigi að leita að eitthverju allt öðru.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Myndi byrja á því að útiloka 19" skjáina.. peningasóun, getur alveg eins fengið þér 17" skjá.. eða tvo.

Að öðruleiti hef ég lítið til málana að leggja þar sem ég veit ekkert um þessar týpur :)

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Afhverju í fjáranum útiloka 19" ?

Síðast þegar ég vissi þá er 19" 2 tommum stærri en 17".

Og ef það er ekki plús hvað er þá plús ?


Það er sama upplausn en sumir vilja líka stærð !!
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Ég tæki ACER skjáinn.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

ÓmarSmith skrifaði:Afhverju í fjáranum útiloka 19" ?

Síðast þegar ég vissi þá er 19" 2 tommum stærri en 17".

Og ef það er ekki plús hvað er þá plús ?


Það er sama upplausn en sumir vilja líka stærð !!
Af því að 19" skjáir eru fáránlega dýrir miðað við 17" og svo er bara hægt að lýsa 1280x1024 í 19" sem 'buttfuckingugly", amk. við hliðina á 17". Það er ömurlegt að taka þessa upplausn og teigja á henni um 2".

19" LCD skjáir væri hinsvegar æði ef það væri lélegri upplausn í 17" LCD.

Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

Allavega þannig sem ég skil ykkur á ég að taka 17" eða 20" skjá.

Ég er ekki hrifinn af 17" skjám, þannig að ég er að pæla í að taka svona 20" widescreen (hefur alltaf heillað mig meira)

þá er bara spurning hvaða 20" ég á að fá mér :D

ammarolli
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 19. Okt 2004 13:16
Staðsetning: Borg óttans
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af ammarolli »

ef ég væri í þínum sporum myndi ég taka Acer sjáinn
MacBook 2,16GHz Intel Core 2 - Duo Sennheiser HD 465

Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

skipta millisekúndurnar kanski ekki eins mikklu máli og maður heldur...

væri kanski sniðugra að fá sér 2x 17" skjái sem væru í kringum 8ms?
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Tveir 17" virka fínt fyrir desktop en ekki eins vel fyrir leiki.. það er ef þú ert að hugsa um að nýta báða skjáina undir leikinn.

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

fáðu þér Acer skjáinn.

Getur líka fengið sama skjá bara ekki " ferrari " og þá er hann aðeins ódýrari held ég.

talaðu við computer.is, http://www.tolvutaekni.is , svar.is,

sjáðu hvað þeir eiga handa þér.

Ég er sjálfur með Acer Gamers ed. 19" og er alveg þrusu sáttur ( en langar reyndar samt í 20" Widescreen )

Er að fá annað 7800GTX kort í Sli þannig að ... go figure

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Harvest skrifaði:skipta millisekúndurnar kanski ekki eins mikklu máli og maður heldur...

væri kanski sniðugra að fá sér 2x 17" skjái sem væru í kringum 8ms?


Ms skipta ekki það miklu máli, ég er með skjá sem er 13ms og það er fínt að spila leiki og horfa á eitthvað í honum. Ekkert hökt eða neitt svoleiðis sem maður tekur eftir.

Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

Jæja, nú er maður svona nokkurn veginn farinn að átta sig á hvaða skjá maður ætlaar að fá sér... er að pæla í Acernum eða Viewsonicnum ( 20" ).

Fer nú samt eftir hvort maður fái sér annað skjákort :)

Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

hvernig væri þessi:

http://computer.is/vorur/5841


???????????????????
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Póstur af Gúrú »

Harvest skrifaði:hvernig væri þessi:

http://computer.is/vorur/5841


???????????????????


Mér sýnist þessi bara vera fínn.....ef þú ert að hugsa um leiki og kvikmyndir...og kannski 3d forritun
Modus ponens
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Ég tæki frekar ACER - Widescreen er betra.

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Hvað er það sem skiptir mestu máli í flötum skjá þegar þú ert að hugsa útí leiki.

Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

Er búinn að ákveða skjá....

þessi hér:

http://www.computer.is/vorur/5841

sýnist vera bestu kaupin í þessu....fer og kaupi um helgina, svo endilega verið dugleg/ir að commentera á hann og fleiri
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

En hann er ekki widescreen :/

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

Nope. 4:3 hlutfall á honum. Widescreen væri 16:9.

Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

ohhh...ég hélt að þetta væri wide út af hárri upplausn
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af arnarj »

Ég er með 20.1 tommu flatskjá sem ég er að spá í að selja. Hann er með innbyggðum USB hubb, svo er ENGINN dauður pixell á honum. Þegar komið er upp í svona stóra skjái þá eru talsvert miklar líkur á að þú fáir skjá með dauðum pixelum afgreiddan nýjan úr búð og þú getur ekki skilað þeim ef svo er.

p.s. þessi skjár hefur verið mjög vinsæll hjá fólki í myndvinnslu sökum þess hve hann er góður, ekki síður hjá makka fólki :8)

http://www.pricegrabber.com/search_tech ... id=3258278.

Hann er í ábyrgð hjá BT næsta eitt og hálfa árið.

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

Harvest skrifaði:ohhh...ég hélt að þetta væri wide út af hárri upplausn

Held þú sért að misskilja orðið widescreen. Stærðin skiptir í sjálfu sér engu máli, heldur er það hlutfallið.

Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

jæja, þá spyr ég eins og óður flatskjáarkaupandi

hvað er besti widescreen skjárinn????

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

Hví viltu eiginlega widescreen?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

arnarj skrifaði:...fáir skjá með dauðum pixelum afgreiddan nýjan úr búð og þú getur ekki skilað þeim ef svo er.
Ahh, nú tekurðu heldur djúpt í árinni. Ég veit að eitthverjar íslenskar búðir eru með zero-dead-pixel-warranty dæmi í gangi.
Svara