ég er hálfviti!!!

Svara
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

ég er hálfviti!!!

Póstur af odinnn »

ég er náttúrulega svo mikill spassi að ég ákvað að kaupa mér LCD skjá í USA en gleymdi að hugsa út í það að rafmagnið hérna á íslandi er ekki eins og í Usa. munurinn er að í Usa eru þeir á 110v en við erum á 220v. ég fékk kassan í dag og var ekkert smá happy en þegar ég sá power snúruna fóru að renna á mig tvær grímur. þetta er svona spasstískt instunga sem er með 3 tippum ekki 2 eins og eru á ísl. síðan fór ég að skoða skjáinn og leit uppí innstunguna á skjánnum (allveg eins og á psu) og þar stendur 10a 260v. ég veit ekki hvað það þýðir en ef einhver veit það á má hann deila því með mér. einngi sé ég engann takka sem er á psu sem maður slidar til að skipta á milli usa og evrópu. ég er búinn að vera að skoða support á samsung.com núna og þetta er ömurleg síða.

ekki gera grín af mér, mér líður nógu illa nú þegar.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Hef ekki hugmynd hvað það er, EN þú getur fengið straumbreytir í Glóey í Ármúla. :roll:

Xts
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 21:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Xts »

Íhlutir geta held ég alveg örugglega hjálpað þér.

Íhlutir ehf
Skipholti 7
S:511-2840

gl

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Getur verið að skjárinn sé frá Bretlandi?

Þeir eru með 220v en öðruvísi klær
Mynd

Er það ekki rétt hjá mér?
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

d

Póstur af ICM »

í USA allavega fyrir nokkrum árum voru mjóar flatar innstungar með 2 tippum en ekki 3. veit ekki hvað þeir hafa gert núna þegar ekkert vit er að hafa hluti ójarðtengda.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

IceCaveman: var þannig þegar ég fór þangað 98

Þessvegna var ég að spá í hvort þeir hafi sennt honum skjá með tengi eins og er í UK, þar var allavega einhvertíman svona eins og á myndinni.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

r

Póstur af ICM »

þá ætti ekkert mál að vera að fá millistikki....

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

eða klippa klónna af og setja Íslenska
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

kaupa straumbreyti kostar 4 þús

Það hálvitalegasta sem hægt er að gera er að klippa ameríska snúruna af og setja íslenska á
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

g

Póstur af ICM »

pandemadic við gumol vorum sammála um að þetta væri bresk snúra en ekki bandarísk... þá væri þetta auðveldara.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

vertu sammt 100% viss :!:
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

gaman að sjá windows mennina grúpa sig saman *hrollur* :lol:
Voffinn has left the building..
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

f

Póstur af ICM »

hverja kallarðu windiows menn? ég veit ekki hvað windows er.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

þig og gumol...
Voffinn has left the building..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

amm, hræðilegur þessi Windows áróður okkar á þessum þræði ;)
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

h

Póstur af ICM »

ég minntist ekki orð á windows í þetta skiptið :)
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

@IceCaveman : Það er nú hver einast póstur frá þér vel brennimerktur _WINDOWS_ :8)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

Pandemic: hvar fær maður straumbreyti fyrir 4þ.?

veit einhver hvað straumbreytirinn kostar í Glóey? það eru engin verð á heimasíðunni þeirra.

er ekki til einhver leið til að láta mæla hvernig rafmagn þetta þarf? fara bara í einhverja raftækja búð og spurja þá hvort þeir geti mælt þetta?
Viðhengi
svona lítur klóin út
svona lítur klóin út
powcords_1088.jpg (3.36 KiB) Skoðað 1400 sinnum
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

hmm minnir að þetta sé til niðri í íhlutum við keyptum okkar þar síðan er eithvað annað fyrirtæki sem ég man ekki hvað heitir við keyptum helling af housepower to car battery dæmi :)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Odinnn: Ok, þá það.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

gf

Póstur af ICM »

þetta er kanatengið endurbætt með jarðtengi, ekki reyna það sem gumol var að mæla með :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

odinnn skrifaði:Pandemic: hvar fær maður straumbreyti fyrir 4þ.?

veit einhver hvað straumbreytirinn kostar í Glóey? það eru engin verð á heimasíðunni þeirra.

er ekki til einhver leið til að láta mæla hvernig rafmagn þetta þarf? fara bara í einhverja raftækja búð og spurja þá hvort þeir geti mælt þetta?


klóin á snúrunni skiptir engu máli!.. lestu á straumbreitinum sem fylgdi með skjánum eða á skjánum sjálfum, þar stendur eitthvað svona "110v 60Hz", "230v 50hz" eða "110-230v 50-60hz"

ef það stendur "230v 50hz" eða "110-230v 50-60hz" getur skipt um klóna á snúrunni og plöggað henni í samband, annars þarftu straumbreyti!

For fucks sake! hverskonar tölvunördar eru þið? ;)
"Give what you can, take what you need."

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ef við vitum hvernig kló er á þessu þá getum við gatið okkur til hvaðan hann er og þarmeð hvaða orku hann þarf.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

eins og ég sagði.. þá eru til fullt af hlutum sem eru "110-230v 50-60Hz" semsagt.. bæði usa og eu. kanski er þetta þannig, og þá er hann í góðum málum ;)
"Give what you can, take what you need."

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

En ef þú lest póstana þá sérðu að við vorum að vona að þetta væri bresk kló :)
Svara