hjálp með update

Svara

Höfundur
reason
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 10. Maí 2006 14:56
Staða: Ótengdur

hjálp með update

Póstur af reason »

ég á 2 ára gamla fujitsu siemens scaleo 600 og hún er hætt að geta spilað alla nýustu leikina þannig að spurningin mín er hvað þarf ég að gera svo hún verði leikjavæn á ný ?

eina sem ég veit um hana er að hun er 256mb ram - geforce mx440se - intel pentium 4 cpu 2,53ghz - 230gb harður diskur (einn 150 einn 80)
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

leggja henni á hilluna og fá þér aðra ! :D
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

urban- skrifaði:leggja henni á hilluna og fá þér aðra ! :D

þetta svarar ekki spurninguni hans:

til þess að hún geti spilað nýju leikina þarftu betra skjákort og vinnsluminni

ertu með agp eða pci-e?
Mazi -
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hann er með P4 2.533 segir það ekki allt sem þarf.. hann er pottþétt með AGP.

Besti leikurinn fyrir þig væri að kaupa GeForce 6600GT AGP og 1GB af vinnsluminni. Þetta væri pakki uppá svona 20-25.000kr
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Póstur af audiophile »

Besta væri auðvitað að skipta út móðurborði, örgjörva og skjákorti til að uppfæra almennilega því uppástunga gnar's er bara tímabundin lausn, en ef það er allt sem þú hefur efni á, er það eina lausnin.
Have spacesuit. Will travel.

mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Staða: Ótengdur

Póstur af mjamja »

persónulega myndi ég mæla með því að kaupa nýja vél frekar en að fara að uppfæra þessa e-ð, þar sem að þú þyrftir að uppfæra skjákort, vinnsluminni og etv. örgjörfa tel ég það betri kost að spara aðeins lengur og kaupa nýja tölvu.

ps þú getur notað gamla kassann þinn til að spara pening

Höfundur
reason
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 10. Maí 2006 14:56
Staða: Ótengdur

Póstur af reason »

takk fyrir svörin en ég held að ég ættli bara að update-a skjakort og vinssluminni en eitt enn hvernig vinnsluminni þarf ég ég veit ekkert hvað ddr eða ddr2 er og ég get eytt ca 40 þús í þetta

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

þarft ekki að eyða það mikklu. Mjög sniðug lausn sem hann gnarr kom með.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1366

ég tæki þetta kort mjög gott agp kort.
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

@Arinn@ skrifaði:þarft ekki að eyða það mikklu. Mjög sniðug lausn sem hann gnarr kom með.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1366

ég tæki þetta kort mjög gott agp kort.


ég tæki þetta líka..
og ef þú gerir eins og gnarrinn sagði þá getur allavegana spilað bf2 og svoleiðis :8)
Mazi -

mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Staða: Ótengdur

Póstur af mjamja »

ddr er það sem þú villt kaupa
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

mjamja skrifaði:persónulega myndi ég mæla með því að kaupa nýja vél frekar en að fara að uppfæra þessa e-ð, þar sem að þú þyrftir að uppfæra skjákort, vinnsluminni og etv. örgjörfa tel ég það betri kost að spara aðeins lengur og kaupa nýja tölvu.

ps þú getur notað gamla kassann þinn til að spara pening


Enginn tilgangur að uppfæra þennann örgjörfa. Hann er ekki nema mjög lítið lélegri í leiki en "top end" örgjörfar í dag.

Ég stórlega efast líka um að reason þurfi að fara beint í 7900gtx Quad-SLI og FX-60 setup úr þessu MX440 og 256Mb minni sínu. Hann mun fá vægast sagt stórt stökk með 6600gt og 1GB minni.
"Give what you can, take what you need."

mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Staða: Ótengdur

Póstur af mjamja »

gnarr skrifaði:Enginn tilgangur að uppfæra þennann örgjörfa. Hann er ekki nema mjög lítið lélegri í leiki en "top end" örgjörfar í dag.

Ég stórlega efast líka um að reason þurfi að fara beint í 7900gtx Quad-SLI og FX-60 setup úr þessu MX440 og 256Mb minni sínu. Hann mun fá vægast sagt stórt stökk með 6600gt og 1GB minni.


enda var ég ekki að benda honum á það :wink: einnig tók ég það fram að þetta væri mín persónulega skoðun, því að MÉR finnst að þar sem hann er hvort eð er að fara að kaupa nýtt minni og skjákort gæti hann alveg eins hresst almennilega upp á tölvuna sýna með því að kaupa nýtt móðurborð og örgjörva.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Póstur af Gúrú »

Ég myndi nú bara reyna að kaupa notaða tölvu hérna á 40k og nota þessa þarna til að hoste-a ventrilo eða dc server eða eitthvað!
Modus ponens

Höfundur
reason
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 10. Maí 2006 14:56
Staða: Ótengdur

Póstur af reason »

thnx for everything fer bráðum og kaupi þetta
Svara