E3 06 PS3 :Varúð Trölla þráður ekki fyrir viðkvæma FLAMEFEST

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

E3 06 PS3 :Varúð Trölla þráður ekki fyrir viðkvæma FLAMEFEST

Póstur af ICM »

Ég vara ykkur við þessi þráður er ekki fyrir viðkvæma enda er hann hlutdrægari en allt hlutdrægt. Hér má tröllast mín vegna svo framarlega sem það fer ekki útfyrir þennan þráð!

Afhverju geri ég þennan þráð? Vegna vonbrygða minna eftir hæp veislu Sony í fyrra þegar Sony renydi að drepa allt Xbox 360 hype með blekkingum og loforðum um að PS3 væri helmingi öflugari en Xbox 1.5 og þareftir, sýndu nánast eingöngu pre-rendered myndbönd í fyrra og eru allir leikirnir sem eru sýndir á e3 núna með miklu lakari grafík en Sony lofuðu. Lítið t.d. á Motorstorm E3 2005 og berið saman við E3 2006 hah.

Semsagt endalausar lygar Sony og tech demo sem aldrei verða að veruleika. Ég varð svo gífurlega þreyttur á að flestir gleyptu við E3 í fyrra sem sýnir að augjóslega eru því miður flestir leikja unnendur vanfærir um að hugsa rökrétt og þarf að benda sumum á það. Skrifað í flýti og eflaust mjög óskiljanlega uppsett.
-------




Útgáfudagur 17. Nóvember 2006 - Evrópa

PS3 kemur í 2 mismunandi pökkum:

Annar pakkin fer á 499 evrur og skortir hann HDMI tengi, er ekki með minniskorta lesara, og er ekki wireless. Er með 20GB HDD

Betri pakkin fer á 599 evrur en hann er með HDMI tengi, minniskorta lesara og er með wireless. Er með 60GB HDD.


Engum ætti að koma á óvart að Sony virðast hafa hætt við dual HDMI tengi á vélinni.

PSP verður hægt að nota með ýmsum leikjum, t.d. sem auka skjár til að sýna bakspegil í bílaleikjum.



Stýripinnin hefur verið “endurhannaður” en hann er nánast eins og DualShock 2 en hefur þó fengið analog trigger takka eins og Xbox stýripinnin, einnig sem hann er með “guide” takka eins og Xbox 360 stýripinnin. Svar þeirra við Nintendo Wii stýripinnanum er 6 átta halla skynjari líkt og var notað í Sidewinder FreeStyle Pro stýripinnunum í gamladaga. Þetta hefur Ken Kutaragi verið að hæpa upp með að kalla fjórvídd eða Tíma og rúm. Semsagt 4D = 6 halla-stöður. Þeir verða BlueTooth svo hægt er að hlakka til að hlaða rafhlöðurnar daglega.

Sony mun ekki nota "dualshock" vibrations enda skulda þeir enn um 90 milljónir USD fyrir þá tækni eftir 2 mishöppnuð málaferli við Immersion.

Grafíkin er eins og engum á að koma á óvart mjög svipuð og gerist á Xbox 360 enda vélarnar gífurlega svipaðar þegar í heildina er litið. Þó var svolítið mikið um “Smoke and Mirrors” eins og á síðustu E3 sýningu en Sony eru mikið fyrir blekkingar, sýna CGI og Tecnology demo blandað við raunveruleg skjáskot. Margir áhugaverðir leikir en varla mikið betri en sést á “Xbox 1.5” eins og Sony menn kalla hana.

Einnig er vélin stærri og þyngri en Xbox 360 og eins og J. Allard var sannfærður um en var gagnrýndur fyrir þá eru mun fleiri loft göt heldur en voru sýnd á E3 í fyrra.

Blu-Ray þýðir ekki betri grafík, grafíkin verður ekkert betri enda báðar vélar með sama minnis magn, Næstum engin leikur á Xbox 360 nýtir fullan DVD disk og 360 er sérhönnuð fyrir "procedural graphics", semsagt Sony er að refsa leikja unnendum með öðru BetaMax stríði þar sem þeir eru látnir borga hærra verð fyrir að þvinga af stað BetaMax stuðningsmenn.

2 milljónir PS3 áætlaðar Nóvember-Desember. Xbox 360 í heiminum í dag yfir 3.3 milljónir, eftir jól þegar í kringum 80 leikir verða komnir á 360 og hugsanleg verðlækkun = augljóst forskot.

Enn á eftir að kynna fylgihluti nánar en svo virðist sem það fylgi ekki headset eða media fjarstýring með vélinni.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

huh Sony að drulla á sig?
Ég hef alltaf verið playstation maður en ég er frekar tvístígandi núna, ætla bíða eftir að ps3 komu út og þá ákveða mig hvort ég fái mér xbox360 eða ps3 =/ annars þá hljómar psp möguleikin vel :D
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hvernig ætla sony að tengja PSP við wireless lausu PS3 vélarnar?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dagur »

Just in: Wii mun kosta $249

[/url]
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

eitthvað segir mér að Nintendo eigi eftir að selja fleiri tölvur á næstunni en sony... :roll:
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Nintendo eiga eftir að selja helling af vélum það er víst...
0 days 2 hrs 37 mins 16 sec

Hér á myndunum fyrir neðan má sjá dæmigert Sony plat... fólk hélt því virkilega fram að PS3 yrði svona eins og þessi mynd sýnir, lélegri myndin er hvernig þetta lúkkar núna.
Viðhengi
t20qv.jpg
t20qv.jpg (34.67 KiB) Skoðað 2395 sinnum
tekken-6-2.jpg
tekken-6-2.jpg (58.46 KiB) Skoðað 2395 sinnum

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Enginn smá munur.

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

ég t.d fékk taugaáfall þegar ég sá Killzone 2 í fyrra en auðvitað var það pre rendered.

hvorki Xbox360 né PS3 eru eða verða eitthvað breakthrough.

ég miða við hvernig leikirnir eru orðnir í PC í dag.

sjáið Fear, GRAW og Oblivion.

þessar leikjavélar eru ekkert að toppa þetta í dag.

Punktur

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

ÓmarSmith skrifaði:ég t.d fékk taugaáfall þegar ég sá Killzone 2 í fyrra en auðvitað var það pre rendered.

hvorki Xbox360 né PS3 eru eða verða eitthvað breakthrough.

ég miða við hvernig leikirnir eru orðnir í PC í dag.

sjáið Fear, GRAW og Oblivion.

þessar leikjavélar eru ekkert að toppa þetta í dag.

Punktur


...já Killzone 2 var fáránlega flott, ógeðslega lame að hafa hann eins og gameplay 1st p. prerender.

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

eina leikjatölvan sem að ég get hugsað að kaupa mér væri wii

mér finnst 500$ alltof mikið fyrir leikjatölvu

sorrý :(
This monkey's gone to heaven

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Vilezhout skrifaði:eina leikjatölvan sem að ég get hugsað að kaupa mér væri wii

mér finnst 500$ alltof mikið fyrir leikjatölvu

sorrý :(


MS og Sony eru sammt að selja hverja tölvu með bullandi tapi.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

hahallur skrifaði:
Vilezhout skrifaði:eina leikjatölvan sem að ég get hugsað að kaupa mér væri wii

mér finnst 500$ alltof mikið fyrir leikjatölvu

sorrý :(


MS og Sony eru sammt að selja hverja tölvu með bullandi tapi.
Jaa.. þeir byggja dópsalakenningunni.. "Fyrsti skammturinn er ókeypis".. og svo selja þeir licence til leikjaframleiðanda. Enda eru allir leikir og aukahlutir fyrir þetta ótrúlega dýrt (IMHO).
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Póstur af audiophile »

Unreal 3 grafík vélin á PC á eftir að taka þær báðar í ra**gatið. :D

Ég skal kannski skoða að kaupa PS3 eftir 2 ár og AÐEINS ef Gran Turismo 5 verður kominn.

Ég held mig við PC alfarið þangað til og mína PS2 með Gran Turismo 4.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

audiophile skrifaði:Unreal 3 grafík vélin á PC á eftir að taka þær báðar í ra**gatið. :D

Ég skal kannski skoða að kaupa PS3 eftir 2 ár og AÐEINS ef Gran Turismo 5 verður kominn.

Ég held mig við PC alfarið þangað til og mína PS2 með Gran Turismo 4.


Er ekki Gears of War að nota Unreal 3 vélina? Hann er X360
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Unreal 3 kemur líka á 360. Ég er alvarleg að íhuga að versla 360 fyrir hann. Frekar ólíklegt að tölvan mín keyri hann vel, og það er mun ódýrara fyrir mig að versla 360 heldur en nýtt móðurborð og skjákort.
"Give what you can, take what you need."

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

ég myndi mikið frekar taka x360 eða Wii! heldur en Ps3

en ég spila console leiki ekki það mikið að það væri tiltölulega óhagstætt fyrir mig að kaupa x360 eða Wii

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

audiophile skrifaði:Unreal 3 grafík vélin á PC á eftir að taka þær báðar í ra**gatið. :D

Ég skal kannski skoða að kaupa PS3 eftir 2 ár og AÐEINS ef Gran Turismo 5 verður kominn.

Ég held mig við PC alfarið þangað til og mína PS2 með Gran Turismo 4.
nákvæmlega sama hér :) annars er að koma mótorhjólaleikur á ps2 sem byggir á Gran Turismo vélinni verður töff að sjá hvernig það kemur út :)

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

Ég veit um fólk sem mun kaupa PS3 aðeins fyrir næsta GTA leik.

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Rusty skrifaði:Ég veit um fólk sem mun kaupa PS3 aðeins fyrir næsta GTA leik.
ég keypti mína ps2 bara fyrir Gta:SA og Gt4 :)
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Póstur af audiophile »

Ég keypti einmitt mína PS2 bara fyrir Gran Turismo 4...á engan annan leik á hana :8)
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Silly »

Gaman verður að sjá verðið hérna á klakanum á ps3. Mér grunar að við munum borga meira enn 56k sem er 600$ Ég er að veðja á 60-65k Það verður ævintýri í nóv þegar þetta kemur út. Fólk kaupir ódýrari og koxar á Hdmi leysinu ofl. Þeir réðust á Microsoft í fyrra fyrir 2sku, enn gera síðan það sama enn gelda svo innilega ódýrari vélina. 360 er þó skárri, það þarf bara að kaupa HD kapal og harða diskinn og vélin er eins og premium. Enn það er ekki alveg hægt það sama með ps3 vélina :oops:
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Finnst það frekar lélegt af Sony að drullast ekki til að gera einhvað flott. Eins og staðan er í dag eru þeir bara að kópera tækni frá öðrum framleiðendum.
Fjarstýringin verður með Tilt Sensor/motion sensor en þó mun verri en er á Vii þar sem hann styður ekki 3D samkvæmt því sem ég var að lesa áðan.
Hvenær ætla þeir að læra nýtt og frumlegt selur (stundum).
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dagur »

"Tell me why you would buy a $600 PS3? People are going to buy two [machines]. They're going to buy an Xbox and they're going to buy a Wii for the price of one PS3. People will always gravitate toward a competitively priced product, like what I believe Wii will be, with innovative new designs and great intellectual property like Mario, Zelda and Metroid."


- Peter Moore (Microsoft)

arnifa
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Þri 15. Feb 2005 00:14
Staða: Ótengdur

Póstur af arnifa »

Rusty skrifaði:Ég veit um fólk sem mun kaupa PS3 aðeins fyrir næsta GTA leik.


GTA4 kemur líka á xbox360...
P4 2.66GHz * 2x256mb 266mhz * ATi Radeon 9600XT 256mb
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Vilezhout skrifaði:eina leikjatölvan sem að ég get hugsað að kaupa mér væri wii

mér finnst 500$ alltof mikið fyrir leikjatölvu

sorrý :(

En að kaupa skjákort sem kostar kringum $1000 ?
Svara