Þetta spjallborð hefur verið lagt niður, farðu bara á Google…
Arg strákar, ef menn hafa ekkert betra til málanna að leggja heldur en "notaðu Google", þá ættu menn ekkert til málanna að leggja.
Vissulega getur það átt við stundum, en í þessu tilviki er Mazi! að biðja um álit á stýrispjöldum sem seld eru á Ísland, og þá sérstaklega á einu ákveðnu, og er það tilvalinn fyrirspurn á vef sem þennan.
Nú ef að eitthver svarar honum, sem hefur væntanlega vit á stýrispjöldum, þá ætti ekki að vera mikið mál fyrir viðkomandi að svara hinum spurningum hans líka.
MezzUp skrifaði:Þetta spjallborð hefur verið lagt niður, farðu bara á Google…
Arg strákar, ef menn hafa ekkert betra til málanna að leggja heldur en "notaðu Google", þá ættu menn ekkert til málanna að leggja.
Vissulega getur það átt við stundum, en í þessu tilviki er Mazi! að biðja um álit á stýrispjöldum sem seld eru á Ísland, og þá sérstaklega á einu ákveðnu, og er það tilvalinn fyrirspurn á vef sem þennan.
Nú ef að eitthver svarar honum, sem hefur væntanlega vit á stýrispjöldum, þá ætti ekki að vera mikið mál fyrir viðkomandi að svara hinum spurningum hans líka.
Hárrétt!!! Hvað er að ske hérna?
Flest svör sem að google gefur koma af spjallborðum sem að gáfu einhver önnur svör við spurningum en "notaðu google"
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.