Helmet Cam hjálp

Svara

Höfundur
H1lmar
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 05. Maí 2006 17:51
Staða: Ótengdur

Helmet Cam hjálp

Póstur af H1lmar »

Sælir

Ég er að leita mér að "helmet cam" og væri alveg til í smá hjálp. Þar sem ég er ekki rosalegur tölvuséní og skil ekki tölurnar bak við hlutina þá kom ég hingað.

Myndu þessar virka vel í kulda og taka vel upp í snjó, s.s. uppi á jökli, mun taka mig upp á vélsleðanum mínum.

Þessi
eða þessi

Hef ekki hugmynd hvor Íslendingar geti keypt þarna en það hlýtur að vera.
Allar uppástungur vel þegnar.

Með fyrirfram þökkum,
Hilmar
Last edited by H1lmar on Fös 05. Maí 2006 18:26, edited 1 time in total.
Logitech G15/MX 518/Z-2300, Sennheiser HD 595 og Medion tölva :)

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

Ég mæli með efri vélinni. Líst eitthvað svo vel á hana, þó að upplausnin sé aðeins minni.

btw. þarf algjöran séna til að skilja þetta:

Kóði: Velja allt

Show everyone you know a first person perspective of the sickest jumps, tricks, and trails.
Kit includes: camera, battery pack, microphone, record cable and Velcro mount
Camera: CMOS technology (400 lines) and water resistant. Run Time: 16-20 hours off a single 9 volt battery.
Battery pack: 9-volt battery (not included), 16-20 hours run time
High gain microphone to reduce wind noise. Mini jack connector to plug into A/V input.

Kóði: Velja allt

The helmet cam that has it all - the coveted Sony Ex-View® CCD and the power of Viosport behind it.
Mountable on nearly everything.
Extremely durable.
Resolution = 520 TV Lines

Vectro
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Staða: Ótengdur

.-

Póstur af Vectro »

Sæll

Viosport helmet cam er mun betri að öllu leyti heldur en fyrri myndavélin. Hún er með ccd flögu frá sony "Ex-View, sem að skilar sér í margfalt betri gæðum við allar kringumstæður.

Ef þú vilt fá góð gæði úr upptökunni, þá velurðu 520 línur í stað 400, 400 mætti bera saman við, góða webcam, en 520 línur er svipað og hliðræn sjónvarpsútsending. Sjónvarpsútsendingar í bandaríkjunum notast til dæmis við 480 línur.
Svara