Fáranleg verð hjá sumum.

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
B31N1R
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2003 19:09
Staðsetning: 00:0E:2D:AA:43:01
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fáranleg verð hjá sumum.

Póstur af B31N1R »

Vinur minn var að leita að hp 1020 laserprentara. Til að gera langa sögu stutta þá fór hann fyrst í HP búðina og þar kostaði prentarinn aðeins 17.900 krónur, sem honum fannst rosalega mikið.
Síðan athugaði hann á öðrum stöðum og þar var verðið svona 13-15 þúsund.
Það vildi svo til að hann fór líka niður í Elko, og viti menn, þar kostaði hann 7.900 krónur.
Það virðist vera sem að HP umboðið hér á landi þurfi að okra á okkur miðað við þetta, því að ég fór með vini mínum og verðin á öllum HP prenturum voru oftar en ekki miklu lægri en hjá HP hér á landi.

Mér finnst því að vaktarar mættu vita af þessu, enda fáranlegt að borga helmingi meira fyrir vöruna hér á landi þegar að hún fæst svona billeg í Elko.
Lífið er of stutt til að leggja stund á eitthvað leiðinlegt.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

HP Búðin er ekki umboðsaðili fyrir HP á íslandi.

Elko er eins og Bónus, þeir ætla alltaf að vera ódýrastir og ná því fram með magn innkaupum og flytja allt inn sjálfir. Þeir eru oftast með eldri týpur en stundum akkurat það sem manni vantar.
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Fylgdi tóner með prentaranum úr Elko?
kemiztry
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Ertu að tala um þennan prentara?

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

kannski ég, en mér sýndist ég nú sjá 13.000kr

biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

kemiztry skrifaði:Fylgdi tóner með prentaranum úr Elko?


hvað er tóner?... sá þetta er friends en fékk ekkert svar :?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

"blek" laserprentaranna
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Fékkstu jafn góða eða betri þjónstu/afgreiðslu í Elko og þú hefðir fengið á dýrari stöðunum? Fylgdi bæklingur á ensku eða íslensku með prentaranum frá Elko? Var Elko með jafn ítarlegar upplýsingar á heimasíðunni sinni og dýrari samkeppnisaðilar?

Var hann örugglega ekki á 13 þús. kall eins og segir á heimasíðunni

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Skulum líka átta okkur á að Elko er oft með tilboð sem standa stutta stund í einu.
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

HP LaserJet 1020 var á 9.990kr í Office1 í mjööög langan tíma svo hækkaði dollarinn og verðið þar með. Rétt yfir vika síðan verðið hækkaði :S
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

Höfundur
B31N1R
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2003 19:09
Staðsetning: 00:0E:2D:AA:43:01
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af B31N1R »

GuðjónR skrifaði:Ertu að tala um þennan prentara?

Já þennan - hann var á tilboði þegar hann var keyptur.
Dauðsé eftir því að hafa ekki keypt mér eitt stykki því að nú eru allir búnir að hækka hann :-(
Lífið er of stutt til að leggja stund á eitthvað leiðinlegt.
Svara