Lifandi Vísindi: 17 TB DVD diskur eftir nokkur ár?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Lifandi Vísindi: 17 TB DVD diskur eftir nokkur ár?
Ég var að lesa í Lifandi Vísindum að nokkrir framleiðendur DVD diska væru að segja að 17 TB DVD diskur gæti litið dagsins ljós eftir fáein ár.
Haldiði að það sé eitthvað til í þessu? Þar sem að harðir diskar eru nú ekki einu sinni komnir upp í terabætið.
Haldiði að það sé eitthvað til í þessu? Þar sem að harðir diskar eru nú ekki einu sinni komnir upp í terabætið.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Allir? Kannski fáir sem hafa einhver not við þetta í dag en ekki efast um að eftir nokkur ár áttu eftir að spyrja þig að því hvernig í óskupunum þú komst af með minna.DoRi- skrifaði:Hver myndi nýta allann diskinn?hahallur skrifaði:Hvað ætli taki langan tíma að skrifa á svona disk
Ég keypti mér harðandisk fyrir rúmum 15 árum sem var 120MB.. það stærsta sem ég fékk. Í dag er það stærsta sem við fáum ~750.000MB.. geymslurýmið hefur um það bil 6250-faldast á þessum tíma.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1023
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
það eru nú ekki það margir í heiminum sem þurfa/hafa eitthvað að gera við 17TB disk
nema náttúrulega að þetta verði fyrir Uhdv myndefni, en það kæmust samt bara uþb 80+ mín af myndefni á diskinn
nema náttúrulega að þetta verði fyrir Uhdv myndefni, en það kæmust samt bara uþb 80+ mín af myndefni á diskinn
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Jújú. Þegar meira diskapláss kemur, þá mun allur annar tækniiðnaður fylgja, t.d. ljósmyndir í allt of góðum og hrillilega tilgangslauslega góðum upplausnum, allar myndir sóttar af netinu í 1080 HDTV gæðum og leikir eru nú löngu byrjaðir að fylla 4.7gb DVD disk.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
nei en það er nú ekki nema nokkur ár síðan að menn höfðu voðalega lítið við DVD diska að gera sem voru 4.7 GBDoRi- skrifaði:það eru nú ekki það margir í heiminum sem þurfa/hafa eitthvað að gera við 17TB disk
nema náttúrulega að þetta verði fyrir Uhdv myndefni, en það kæmust samt bara uþb 80+ mín af myndefni á diskinn
síðan er líka annað... sjónvarps efni í dag er t.d. 350 MB 40 mín þáttur mjög algengt
fyrir nokkrum árum var þetta í samaformati ekki nema 100 MB
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Fiktari
- Póstar: 92
- Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
- Staða: Ótengdur
shii ég væri nú alveg til í 1 17tb disk, en reyndar gæti ég nú ekki fyllt hann eða nýtt hann neitt þannig séð, en aftur á móti væri ég til í að fara sjá stærri hdd, t.d. 1 - 2 diska 
3500+ Retail - Abit AN8 AMD Athlon Fatality - DDR 2048Mb Dual Channel (400) - Geforce 6600 GT - 3x 400gb seagate 3x 250gb wd 2x 200gb seagate 1x 120gb wd
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
taka bara backup af öllu efninu þínu, og hann væri meira en fullur?gumball3000 skrifaði:shii ég væri nú alveg til í 1 17tb disk, en reyndar gæti ég nú ekki fyllt hann eða nýtt hann neitt þannig séð, en aftur á móti væri ég til í að fara sjá stærri hdd, t.d. 1 - 2 diska
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com