Ráðlegingar varðandi raid 1 á asus

Svara

Höfundur
No Name
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 12. Maí 2003 22:26
Staða: Ótengdur

Ráðlegingar varðandi raid 1 á asus

Póstur af No Name »

Góðan daginn
Mig vantar smá hjálp frá ykkur var að uppfæra hjá mér og keypti asus A8r32-mvp deluxe móðurborð og ætla að spegla windows á tvo diska er með 2xseaagate 200gb sata2 enn verð lika með 3 aðra diska ide venjulega seagate 250gb , seagate 200gb og samsung 160gb og nec 3550 dvd skrifar, vandamálið er að ég sé alla diskana í bios enn þegar ég sett serial ata conroller á enabled og raid mode selection á raid mode þá tynir tölvan öllum diskum nema einum ? hef ekki notað serial ata áður og jumperarnir á ide diskunum er á cable select. með fyrirfram þökkum. Ps vissi ekki hvort þetta færi undir móðurborð eða harða diska þráð.
Kveðja No Name

gumball3000
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
Staða: Ótengdur

Póstur af gumball3000 »

ég er nú enginn proffi í þessu en mundi halda að þú þyrftir að hafa IDE diskana á master og slave :roll:
3500+ Retail - Abit AN8 AMD Athlon Fatality - DDR 2048Mb Dual Channel (400) - Geforce 6600 GT - 3x 400gb seagate 3x 250gb wd 2x 200gb seagate 1x 120gb wd

Höfundur
No Name
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 12. Maí 2003 22:26
Staða: Ótengdur

Póstur af No Name »

Takk fyrir þetta virkaði flott að vissu var ide kappalinn eitthvað skritin skipti um hann og virkar flott takk fyrir
Kveðja No Name
Svara