Fríi forrita þráðurinn

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dagur »

EasyTAG is a utility for viewing and editing tags for MP3, MP2, MP4/AAC, FLAC, Ogg Vorbis, MusePack and Monkey's Audio files. Its simple and nice GTK+ interface makes tagging easier under GNU/Linux or Windows.

http://easytag.sourceforge.net/
Viðhengi
Easytag
Easytag
screenshot_main_window.jpg (119.69 KiB) Skoðað 13710 sinnum

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

GIMP - The GNU Image Manipulation Program

öflugt,þægilegt og frítt "photoshop like" forrit
styður Linux, UNIX, Windows og MAC OS X

Gimp

Mynd

Desktop Earth

mjög flott forrit sem leyfir þér að hafa mynd af jörðinni sem bakgrunn, með breytilegum lýsingum, þeas þú sérð hvar í heiminum er kvöld, morgunn nótt eða dagur, hægt er að láta ský sjást inná bakgrunninum

DesktopEarth

Mynd
Mynd


**Edit* Bætti við linkum *
Last edited by DoRi- on Mán 17. Apr 2006 00:48, edited 1 time in total.
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

ZSLink
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 24. Apr 2006 14:49
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af ZSLink »

MSN Webcam Recorder!

Frábært forrit. Auðveldasta í heimi! Gerir þér kleift að taka upp webcam hjá bæði þér og þann sem þú ert að tala við á video. Það eina sem þú þarft að gera er að keyra forritinu á undan þú acceptar webcam hjá öðrum. Strax þegar þú ýtir accept á msn byrjar MSN Webcam Recorder að taka upp. Þú þarft ekki einu sinni að hafa það opið getur bara ýtt á X þannig að það færi í trayið í horninu hjá þér (recorder.jpg) samt tekur það upp.
Þegar þú ert búin að taka upp er það í formati sem heitir ml20.
MSN Webcam Recorder getur breytt því í alls konar format.

Það er rétt 210 kb!!!

Download: http://ml20rc.msnfanatic.com/msnwcrec-1.2rc4.exe
Homepage: http://ml20rc.msnfanatic.com/
Viðhengi
recorder.JPG
recorder.JPG (2.91 KiB) Skoðað 13421 sinnum
webcam.JPG
webcam.JPG (107.46 KiB) Skoðað 13348 sinnum
compressor.JPG
compressor.JPG (126.67 KiB) Skoðað 13350 sinnum
*Toshiba-M40X-129 Laptob* 1,60 Ghz* 80 GB* 1024 MB* ATI Mobility Readon X600*
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

MoniDIR

Póstur af jericho »

MoniDIR

Frítt forrit sem vaktar möppur og lætur þig vita með POPUP glugga þegar breytingar hafa átt sér stað á skrám innan möppunnar.

Vegna vinnu minnar þurfti ég alltaf að vera að kíkja á excel skjal, til að ath hvort einhverjar breytingar voru komnar. Þetta forrit sér um að vakta skránna fyrir mig.

Heimasíða: http://www.contactplus.com/products/freestuff/monidir.htm
Setup skrá: http://edtrujillo.web.aplus.net/software/monidir2k.exe

jericho
Viðhengi
MoniDIR Screenshot
MoniDIR Screenshot
Monidir_screenshot.jpg (47.88 KiB) Skoðað 13039 sinnum

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Hannesinn »

Eru menn búnir að missa áhugann á þessu?

MediaPortal
fín lausn fyrir HTPC (lesist: Media Center)

Fínt apparat ef maður vill hafa sér tölvu í sjónvarpið eða græjurnar. Spilar tónlist, myndir, sjónvarp, og hægt að tengja við allan andskotann. Hægt að nota fjarstýringu á þetta.
Viðhengi
mp-music.jpg
mp-music.jpg (151.63 KiB) Skoðað 12925 sinnum
mp1.jpg
mp1.jpg (98.98 KiB) Skoðað 12923 sinnum
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Hannesinn »

System Tray Share Monitor

sækja hér

Flott lítið forrit til að sjá access inn á share. Sést hvaða skrár er verið að skoða/afrita/eyða og loggar allt heila draslið.

Fáið engar myndir samt, enda yrðu þær ekki merkilegar.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

abo
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fös 12. Jan 2007 02:51
Staða: Ótengdur

Póstur af abo »

TimeSnapper: http://www.timesnapper.com/

Tekur upp hvað þú ert að gera í tölvunni allan liðlangan daginn, svo hægt að spila allan daginn eins og bíómynd... heppilegt til þess að vita í hvað allur tíminn fór í! Hægt að fá ókeypis útgáfu

Mynd

Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Amything »

Launchy

Launchy indexes the programs in your start menu and can launch your documents, project files, folders, and bookmarks with just a few keystrokes!

http://www.launchy.net/

Mynd

Mynd
Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Póstur af DoofuZ »

Hér er eitt af mínum uppáhaldsforritum, algjör gersemi ;)

Stamina er forrit sem hjálpar þér að æfa fingrasetninguna á lyklaborðinu.

Hér eru helsu kostir forritsins:
- Fullt af tilbúnum æfingum
- Hægt að vélrita eftir textaskrá
- Það hjálpar þér með stafi sem þú ert í vandræðum með að hitta rétt á
- Þú getur farið í tímatöku og séð þar hve mörg orð þú slærð inn á mínútu
- Það sýnir þér línurit yfir árangur þinn
- Hægt að spila mp3 lög í því meðan maður þjálfast, hægt að setja saman playlista
- Stuðningur við marga notendur
- o.fl. o.fl. o.fl. :8)

Hér er hægt að ná í uppsetninguna en hún er ekki nema 1.3 Mb og forritið sjálft tekur svo ekki nema 2.06 Mb fulluppsett.

Var svo að reka augun í aukahluti sem maður getur náð í fyrir forritið eins og ýmsar aðrar bakgrunnsmyndir, tónlist, lyklaborðssnið og sitthvað fleira en það getið þið nálgast allt hér :)

Mæli HIKLAUST með þessu forriti fyrir alla sem nota tölvur og hafa áhuga á að auka hraða sinn á innslættinum :D
Viðhengi
Skjámynd #1 af Stamina
Skjámynd #1 af Stamina
stamina.gif (26.82 KiB) Skoðað 12251 sinnum
Skjámynd #2 af Stamina
Skjámynd #2 af Stamina
stamina2.gif (31.17 KiB) Skoðað 12249 sinnum
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Tigurinn
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 07. Maí 2008 10:38
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Póstur af Tigurinn »

Glary Utilities

er ókeypis forrit sem er svona "all in one utility" sem heldur utan um allt það helsta sem þarf að gera til að tölvan haldi sér nokkurn veginn í horfinu; eins og t.d. að hreinsa registry-ið, getur encrycptað skrár o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.

Mynd


http://www.glaryutilities.com/gu.html
Skjámynd

Nitromfez
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 28. Okt 2008 21:46
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

CCleaner

Póstur af Nitromfez »

CCleaner (2.82MB)

CCleaner er frítt stillingar, hreinusnar og 'privacy' forrit frá Piriform sem að margir þekkja væntanlega. Það er mjög einfalt í notkun, maður opnar bara forritið og ýtir á analyze. Forritið vinnur í nokkrar sekúndur og lætur þig svo vita hversu miklu drasli það mun eyða ef þú heldur áfram.

Aðrir möguleikar forritsins eru t.d. að laga villur í registry, breyta því hvaða forrit keyra við ræsingu og einfaldur listi af forritum sem er auðveldlega hægt að uninstalla.

Hér eru svo tvö skjáskot af forritinu. Það fyrra er skjárinn eins og hann lítur út eftir að maður velur analyze og það seinna er mynd af vandamálum í registry.

CCleaner_1.jpg
CCleaner_1.jpg (71.83 KiB) Skoðað 12236 sinnum

CCleaner_2.jpg
CCleaner_2.jpg (83.86 KiB) Skoðað 12235 sinnum
Það á ekki að óttast neitt í lífinu, aðeins að skilja það.
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Póstur af elv »

Kominn tími til að endurvekja þennan þráð aftur.
Ætla að koma með það sem ég er með á USB lyklinu mínum, lítil og nett forrit sem er alltaf gott að hafa

Ammyy http://www.ammyy.com/en/ er lítið og net forrit til að "fjarstýra" öðrum vélum með Windows.
Þarf ekki að installa

Mynd
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Póstur af elv »

Autohotkey http://www.autohotkey.com/
Er bara snilld fyrir aula eins og mig, of latur til að læra forritunarmál, en það er alltaf eitthvað sem ég þarf að gera sjálfur.
Plús það er hægt að nota þetta til að gera macros ,hotkeys og fleira og fleira.
Mynd

Getið skoðað nokkur lítl og nett forritt sem eru skrifuð í AHK hér http://www.donationcoder.com/Software/Skrommel/

Þarf ekki að installa
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Póstur af elv »

Billy http://www.sheepfriends.com/?page=billy er uppáhalds mp3 spilarinn minn núna, enginn óþarfi bara plain spilari
Mynd
Var að spá í annað screenshot en er á síðunni, en það hefo hvort sem er verið Britney Spears líka þar :shock:
Þarf ekki að installa
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Póstur af elv »

Greenshot http://sourceforge.net/projects/greenshot/ er kannski ekki flottasta skjámynda forritið en það dugar mér fínt,
er með editor til að setja texta og kassa inná myndirnar, og það er hægt að breyta þeim eftir á líka, vistar í skrá eða clipboard.
Þarf ekki að installa
Viðhengi
g1.jpg
g1.jpg (23.52 KiB) Skoðað 11883 sinnum
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Póstur af elv »

JKdefrag http://www.kessels.com/Jkdefrag/ er defrager(hef ekki hugmynd um íslenska orðið fyrir það)
Svo sem ekki mikið að segja, er snöggur ,lítill og þarf ekki að installa
Mynd
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Póstur af elv »

Mplayer http://portableapps.com/apps/music_video/mplayer_portable
Sumir fíla VLC aðrir Mplayer, spilari sem spilar allt og wmv betur en VLC, að sjálfsögðu er þetta portable útgáfan
Mynd
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Póstur af elv »

Cintanotes http://cintanotes.com/ er alveg hættur að nota post-it miða eftir að ég fann þetta forrit.
Skemmtileg leitin á þessu og líka hægt að nota tags.
Viðhengi
c1.jpg
c1.jpg (59.11 KiB) Skoðað 11883 sinnum
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Póstur af elv »

Myuninstaller http://www.nirsoft.net/utils/myuninst.html add/remove í Windows er bara hörmung
Mæli með að þið prófið Myuninstaller, síðan er hellingur að góðu forritum hjá Nirsoft
Mynd
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Póstur af elv »

Fotografix http://lmadhavan.com/ er lítið undir 400kb myndvinnsluforrit, er með layer, mask og þessu helsta.
Fint í skítaredingar
Mynd
Skjámynd

armann
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
Staðsetning: Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Póstur af armann »

Gom Player - Besti spilarinn í dag, já betri en VLC :wink:

Betur fyrir HD efni...

http://www.gomlab.com/eng/

Mynd
Last edited by armann on Mið 22. Júl 2009 12:20, edited 1 time in total.
Skjámynd

armann
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
Staðsetning: Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Póstur af armann »

Notepad++

Skemmtilegur sorce code editor.

http://notepad-plus.sourceforge.net/uk/site.htm

Mynd
Skjámynd

armann
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
Staðsetning: Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Póstur af armann »

Panda Cloud Antivirus.

Mjög létt og auðveld vírusvörn, góð fyrir þá sem vilja bara setja í gang og gleyma þessu.

http://www.cloudantivirus.com/

Mynd
Skjámynd

armann
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
Staðsetning: Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Póstur af armann »

Digsby alhliða IM - Email og social client, styður t.d Facebook.

Tékkið á honum....

http://www.digsby.com/

Mynd
Svara