Vildi bara deila með ykkur testi á registeruðu minni og svo óregisteruðu.
Hraðaprófun á einfaldri dell dimension, 1 GHZ.
Með registeruðu minni (skipti litlu hvaða tegund s.s.) meðaltal þriggja registeraðra kubba var 11.252 í skor í MadOnion 2001.
Með unregisteruðu minni (skiptir engu um tegund) meðaltal þriggja unregisteraðra kubba var 9.702 í skor í MadOnion 2001.
Ég tek það fram að ég var með 512 MB kubba, 3 sinnum unregisteraða og 3 sinnum registeraða. Vildi svona deila þessu með ykkur ef að þið kannist við það að hafa keypt efni í heila vél, sett upp og svo hafi hraðinn í maskínunni verið verri en í gömlu 486 vélinni.
hmm, ég hef misst af þessum 2 seinustu póstum í þessum þræði......
Registerd eða registerað minni er ECC-Registered minni, semsagt, ECC minni.
Unrigstered eða óregisterað er Non-ECC minni
registerað minni er semsagt með assignaða sér rás beint við örgjörfann svo að cas latency er ekki neitt. Þar að auki er ecc með parity bita, sem er villu leiðrétting, svo að kerfið halti ekki ef að það kmeur memory error.