Uppfærsla Vantar álit og ráðleggingar

Svara
Skjámynd

Höfundur
urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Uppfærsla Vantar álit og ráðleggingar

Póstur af urban »

Jæja.. nú fer að koma að því að maður fari að uppfæra hjá sér vélina og vantar mig álit á því sem ég er kominn með hérna

með þessu mundi ég síðan koma til með að nota OCZ modstream 450 Watta power supply sem að ég á og einnig ATI X800XT sem að ég á einnig

þá vantar mig reyndar system disk og ég veit ekki alveg hvað ég ætti að fá mér þar
og þar sem ég reikna ekki með því að hafa efni á því að taka hann alveg strax þá kannski er óþarfi að reikna með honum núna

en er eitthvað annað sem menn mæla með (nota bene ég vill geta notað þetta skjákort áfram og það er með AGP rauf og það er ástæðan fyrir því að ég valdi þetta móðurborð)

með fyrirfram þökkum
urban-
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Ég tek eftir að þú ert með einn 2GB minniskubb. Væri ekki sniðugra að fá sér tvo 1GB kubba?
Skjámynd

Höfundur
urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

ErectuZ skrifaði:Ég tek eftir að þú ert með einn 2GB minniskubb. Væri ekki sniðugra að fá sér tvo 1GB kubba?


G.Skill F1-3200PHU2-2GBZX
2x1GB, DDR400, CL 2-3-2-5

þetta er 2 x 1GB
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ég mæli með 74GB WD Raptor fyrir system disk, ég er með svoleiðis og er mjög sáttur.

Annars lítur þetta vel út, þó að ég myndi ráðleggja öllum að bíða eftir Conroe :)

W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af W.Dafoe »

Vá, það er alveg 5-6 mánuðir í Conroe og væntanlega annað eins þangað til að þeir verða á sæmilegum prís. Damn it ;)
Svara