Antec Sonata

Svara

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Antec Sonata

Póstur af Gestir »

Aftur spyr ég ráða.

Er einhver með svona kassa og hvernig er hann.. Silent ?, kælir vel ?
aðgengilegur ?

Mig vantar Silent og vel kældann kassa !!

;) plz help
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Póstur af audiophile »

Ég á einn Sonata II held ég að hann heiti, hef reyndar aldrei notað hann þar sem ég keypti hann fyrir tölvu sem ég var að setja saman og selja, en kaupandinn vildi ekki svona flottan glansandi svartan kassa heldur eitthvað fansý silfur neon ógeð :roll:

Það er fínt pláss í honum og allt sæmilega aðgengilegt með hljóðlátri 120mm viftu, en þar sem ég hef ekki prófað hann í aksjón get ég ekki sagt um hvort að hann sé hljóðlátur eða ekki. En hann hefur fengið góða dóma á mörgum síðum og maður bara tekur þá á orðinu :)

Þessi kassi situr núna í geymslunni, voðalega einmanna :(

Höfundur
Danni Colt
Staða: Ótengdur

Póstur af Danni Colt »

Ég er með svona kassa og er BARA sáttur með hann og hef verið sáttur með hann frá day one. En svo braut ég hann óvart (flytja) og get ekki lengur lokað honum og þá er hann ekkert hljóðlátur lengur :(

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

Ég á einn með sjö, nei átta viftum í. Suðar hærra en djöfullinn sjálfur, but it's okay.

Höfundur
Danni Colt
Staða: Ótengdur

Póstur af Danni Colt »

http://www.skenegroup.net/en/articles/sonata_eng

Ágæt grein um svona kassa með myndum og alles ;)
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

fáðu þér silenX PSU og þá þarftu bara að hafa áhyggjur af:

HD
Northbridge cooler
CPU cooler
skjákortscooler..


þessir hlutir gefa frá sér suðið sem þú þolir ekki.

en engu að síður,þá elska ég kassann minn.. bóna hann með sama bóni og ég bóna bílinn minn.. geggjað!

en ég get ekki tekið mynd vegna þess að flassið kemur fram!! :roll:
Svara