System tekur allt of mikið af tölvunni.

Svara

Höfundur
Jokull
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fös 13. Maí 2005 00:20
Staða: Ótengdur

System tekur allt of mikið af tölvunni.

Póstur af Jokull »

Ok svo ég útskýri þetta betur að þá tekur "System" í Process alltaf um það bil 20% af CPU usage. Og svo virðist sem allt taki mikið meira cpu usage en það gerði áður en ég þurfti að fá mér nýjan harðan disk.
Getur þetta eitthvað tengst honum?
Hjálp! Þegar ég horfi á þætti frosna þeir og svo allt í einu er komið 10 sek fram í tímann... þetta er ekki hægt.

Með fyrirfram þökkum, Jöklmundur

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Vírus?

Höfundur
Jokull
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fös 13. Maí 2005 00:20
Staða: Ótengdur

Póstur af Jokull »

Nei, ekki vírus.

Þetta kom upp hjá mér strax með diskinn þannig ég "straujaði" græuna. Eeeen þrátt fyrir allt... þá lét vélin ennþá svona
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: System tekur allt of mikið af tölvunni.

Póstur af gnarr »

Jokull skrifaði:Hjálp! Þegar ég horfi á þætti frosna þeir og svo allt í einu er komið 10 sek fram í tímann... þetta er ekki hægt.


"frjósa", ekki "frosna"

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=8433

lestu Nr.1
"Give what you can, take what you need."

kraft
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 29. Ágú 2003 13:30
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kraft »

kaupa sér nýja tölvu ????
Compaq N160 Ferðavél keyrt á Ubuntu 7.10.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Gaur 1 skrifaði:Það er eins og bíllinn minn beygji alltaf til vinstri og hristist þegar ég er að keyra, það er líka svakalegur hávaði í honum. Ég var að skoða hann áðan og það er svolítið eins og eitt dekkið sé einhvernveginn flatt.. veit einhver hvað ég get gert


Gaur 2 skrifaði:kaupa sér nýjann bíl ????
"Give what you can, take what you need."
Svara