þannig er mál með vexti að ég var að setja aftur upp win xp en ég á í smá vanda, vantar dáldið mikið að fá gögnin sem voru í my documents á gamla userinum en ég kemst ekki inn í möppuna fæ alltaf "Access Denied" er búinn að prófa að nota recover forrit en það neitar að save'a gögnin á diskinn, vill bara save'a þau á einhvern annan disk sem er ekki hægt því að þetta er lappi og ég á ekki utanáliggjandi disk.
farðu á "c:\documents and settings" finndu userinn, hægri klikkaðu, farðu í properties, veldu security flipann, farðu í advanced, farðu í owner og veldu userinn sem þú ert á núna og Apply
DoRi- skrifaði:farðu á "c:\documents and settings" finndu userinn, hægri klikkaðu, farðu í properties, veldu security flipann, farðu í advanced, farðu í owner og veldu userinn sem þú ert á núna og Apply