Höfundur
Gestir
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Gestir » Fim 13. Apr 2006 15:02
Titillinn segir allt.
Þetta er leikur tekin af Xbox 360 yfir á Pc og guð minn góður.
Hann er sick flottur og ég get ekki annað en gefið honum topp einkunn og samt aðeins prufað demoið.
Hljóð 10
Grafík 10
Creep 10
Þeir sem eiga leikinn í full version endilega kommenta á þetta.
Og hvernig er hann í XBOX 360 ?
Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365 Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Arnarr » Fim 13. Apr 2006 15:16
link á demo plz
Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956 Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Blackened » Fim 13. Apr 2006 15:26
Demoið fann ég eftir svona 10sek af Googling..
http://www.condemnedgame.com/
Og síðan fann ég 800vini í útlöndum sem að ætla að lána mér leikinn svo að ég geti prufað hann
ICM
Vaktari
Póstar: 2383 Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ICM » Fim 13. Apr 2006 17:31
ÓmarSmith skrifaði:
Og hvernig er hann í XBOX 360 ?
Hann keyrir virkilega smooth á 60FPS allan tíman... Væntanlega mjög svipaður og PC útgáfan
nema ég hef heyrt mjög marga eiga í performance vandræðum með hann á PC.
Hann spilast fullkomnlega með 360 gamepad og ekkert útá takkana að setja, hef heyrt að fólki finnist hann jafnvel óþægilegur í stjórn á PC... en ég kemst að því þegar einhver hýsir þetta demo innanlands.
Er líka hægt að leita af fuglum og allsonar þannig á PC og fær maður einhver stig fyrir það eins og á 360? í 360 útgáfunni eru Xbox vélum dreyft útum allt tengt við sjónvörp inná sumum skrifstofum og það fást stig fyrir að finna þær. Það er væntanlega eitthvað annað í staðin fyrir það á PC?
Höfundur
Gestir
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Gestir » Þri 18. Apr 2006 08:44
Ég er að spila full version núna og DAMN... þetta er klikkaður leikur.
Maður er að leita að fuglum og metal pieces sem aukastig.. soldið asnalegt.. en jæja.
Svo er bara grafíkin alveg klikkuð í þessum leik !!
Amk keyrir hann alveg 200% smooth á 7800GTX
ICM
Vaktari
Póstar: 2383 Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ICM » Þri 18. Apr 2006 12:31
Ég held hann noti ekkert HDR.
Þessi aukastig voru gerð fyrir 360 útgáfuna af leiknum, þar reyna menn alltaf að ná einhverjum achievements tiil að auka gamerscore hjá sér.
Höfundur
Gestir
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Gestir » Þri 18. Apr 2006 12:42
ÞEssir fuglar og metal sticks flokkast undir Achivements sem unlocka eitthvað drasl.
Sambandi við HDR þá notar hann eitthvað fáránlega flott Light unit amk.
Langar að sjá hann í Xbox 360 líka en PC útgáfan er flott.. trust me.
Skuggar , lýsing og birtan er alveg fáránlega flott
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364 Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pepsi » Þri 18. Apr 2006 21:26
Geggjaður Leikur!!!! Runnar Smooth og scary as hell!!!! Nú gengur þetta ekki lengur maður verður að fá sér 20" widescreen......
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX
ICM
Vaktari
Póstar: 2383 Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ICM » Þri 18. Apr 2006 23:16
ég er nú með 20" og var meira að hugsa núna verður maður að fá sér 32" HDTV
Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 224 Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Silly » Mið 19. Apr 2006 03:41
Á hann og kláraði á 360. Mæli hiklaust með þessum leik.
Höfundur
Gestir
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Gestir » Mið 19. Apr 2006 09:35
Ég einmitt var að fá mér mjög vandað Phillips LCD 32" HDTV sjónvarp og það tekur spiilar PC í 1024 upplausn.. sem er alveg brilliant.
prufaði FEAR um daginn í þessu og Ok... Fjandinn !!!!
Það var flott .svo ekki sé annað sagt
Skoop
has spoken...
Póstar: 179 Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Skoop » Mið 19. Apr 2006 20:10
þetta er einum of scary leikur, mig vantar cheats fyrir hann, hafiðiði t.d. fundið út hvernig maður kemst í god mode.
Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu
Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 224 Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Silly » Mið 19. Apr 2006 22:53
Maður á ekki að svindla og ekki í svona leik líka.
Skoop
has spoken...
Póstar: 179 Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Skoop » Mið 19. Apr 2006 23:38
Silly skrifaði: Maður á ekki að svindla og ekki í svona leik líka.
jú jú, amk fíla ég að svindla í leikjum þegar ég er ekki að nenna að gefa leiknum fulla einbeitingu mína.
svindl eru ekki sett í leiki að ástæðulausu.
Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu
Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 224 Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Silly » Mið 19. Apr 2006 23:41
þetta er leikur sem krefst athygli. Og ef þú ert ekki tilbúin að gera það ekki spila. Enn það er bara mitt.
ICM
Vaktari
Póstar: 2383 Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ICM » Fim 20. Apr 2006 00:16
Þetta er alltof stuttur leikur til að svindla í, minnir að ég hafi klárað hann á 6 tímum en samt náði ég stórum hluta af fuglshræunum og einhverjum málmbitum.
Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 224 Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Silly » Fim 20. Apr 2006 01:07
Enn meiri ástæða eimmit til að svindla ekki
Höfundur
Gestir
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Gestir » Fim 20. Apr 2006 17:55
Já, ég held einmitt að ég sé við það að klára hann.
Amk er ég búinn að buffa gaurinn með málmkjaftinn og er hlaupandi um núna með kyndil ....
hehe
Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 224 Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Silly » Fim 20. Apr 2006 18:41
Ómar er max vga upplausnin á imbanum 1024x1024 eða 1024x768?
Höfundur
Gestir
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Gestir » Fös 21. Apr 2006 08:18
God, .. það veit ég ekki.. amk er PC upplausn í honum 1024 x eitthvað. Alveg örugglega 768,
Þarf ekkert meira og á ekkert eftir að nota þetta hvort eð er sem Tölvuskjá..
en gaman einstaka sinnum að prufa BF og CS S í þessu
ICM
Vaktari
Póstar: 2383 Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ICM » Fös 21. Apr 2006 19:59
hvaða tengi ertu að nota þegar þú tengir þetta við sjónvarp?
Höfundur
Gestir
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Gestir » Lau 22. Apr 2006 15:01
ég átti ekkert nema S tengi snúru.
langar í DVI--->HDMI en hún kostar bara 4000 kall ódýrust 15.000 kall dýrari týpan
Like i said.. þetta verður ekki notað sem tölvuskjár ( heldur bara einstaka sinnum þegar konan verður erlendis eða vant við látin )
ICM
Vaktari
Póstar: 2383 Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ICM » Lau 22. Apr 2006 17:59
haha S-VHS styður ekki einusinni 1024x768, skjákortið þjappar öllu saman í 480i signal...
DVD>HDMI er þess virði ef þú ætlar yfir höfuð að prófa þetta þó það sé bara um helgar.
Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 224 Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Silly » Lau 22. Apr 2006 23:18
á dvi-hdmi kapal og hdmi-hdmi
Verslaði þann fyrri enn eftir að ég fékk sjónvarpið hefur hann bara setið í kassa. Farðu í Íhluti, langbesta búðin uppá svona. Þetta eru dýrir kapplar enn þess virði.
Höfundur
Gestir
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Gestir » Sun 23. Apr 2006 14:27
Enda voru gæðin ´þessu ekki góð..
en fear var allt í lagi . leit betur út en Windows desktoppið.