Hvaða leik spilar þú?
-
- spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
- Staðsetning: Nethimnaríki
- Staða: Ótengdur
Forgotten hope mest
http://forgottenhope.bf1942files.com/index.php
Dod:s
cs:s
spila engann veginn jafnmikið og ég vildi að ég næði að gera
http://forgottenhope.bf1942files.com/index.php
Dod:s
cs:s
spila engann veginn jafnmikið og ég vildi að ég næði að gera
This monkey's gone to heaven
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Var mikið í BF2 á tímabili annars bara GTA eða NFS
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
CSS - Alltaf!!!
BF2 - Þegar ég fæ ógeð á css og vill fá tilbreytingu.
FarCry - Getting a bit spooky.
MaxPayne2 - Kláraðan nýlega Quality shit there!
Doom3 - Af og til, very scary shit!!
Fear - um leið og ég fæ ann í láni hjá vini mínum.
NFS:U - Spilaði hann soldið ekkert einsog er.
...svo er frúin alltaf í Minesweeper
BF2 - Þegar ég fæ ógeð á css og vill fá tilbreytingu.
FarCry - Getting a bit spooky.
MaxPayne2 - Kláraðan nýlega Quality shit there!
Doom3 - Af og til, very scary shit!!
Fear - um leið og ég fæ ann í láni hjá vini mínum.
NFS:U - Spilaði hann soldið ekkert einsog er.
...svo er frúin alltaf í Minesweeper
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Fös 20. Jún 2003 22:25
- Staða: Ótengdur
Civ 4 er í uppáhaldi síðan ég keypti hann.
Day of defeat er alltaf spes og gríp í hann þegar að mér leiðist
Need for speed most wanted er bara algert súkkulaði og möst að kíkja í hann nokkrum sinnum í viku.
Half life 2, enn ekki búinn með helvítið, þarf að ljúka við hann bara til að ljúka við hann. (er nokkuð komið lan multiplayer coop mod?)
City of heroes, ef að þú vilt prófa almennilega skemmtilegan ferðamáta í MMORPG leik, prófaðu þá þennan, æðislegur leikur.
Eldri leikir sem ég fíla, spila ekki í dag, en vert er að minnast á:
Need for speed underground 1 og 2
warcraft 3
counter strike
EVE Online
WoW
MOO
UT
civ 1
doom 1
wolfenstein
super mario bros.
K.
Day of defeat er alltaf spes og gríp í hann þegar að mér leiðist
Need for speed most wanted er bara algert súkkulaði og möst að kíkja í hann nokkrum sinnum í viku.
Half life 2, enn ekki búinn með helvítið, þarf að ljúka við hann bara til að ljúka við hann. (er nokkuð komið lan multiplayer coop mod?)
City of heroes, ef að þú vilt prófa almennilega skemmtilegan ferðamáta í MMORPG leik, prófaðu þá þennan, æðislegur leikur.
Eldri leikir sem ég fíla, spila ekki í dag, en vert er að minnast á:
Need for speed underground 1 og 2
warcraft 3
counter strike
EVE Online
WoW
MOO
UT
civ 1
doom 1
wolfenstein
super mario bros.
K.
-
- spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
- Staðsetning: 800 Selfoss
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Phanto skrifaði:uppspretta er alveg jafn mikil gufa og 1.6
gufa þýðir steam..
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vegna þess að ég er pínu klikk Pésin er með mods ofl og alls konar goodies. Ég mun spila Xbox 360 útgáfuna og klára allt sem ég get uppá gamerscorið og pc er uppá framtíðina og til að leika sér.
Bara að bæta við. Búin að eyða 47 tímum í pc útgáfunni og 38 í 360
Bara að bæta við. Búin að eyða 47 tímum í pc útgáfunni og 38 í 360
Last edited by Silly on Mán 03. Apr 2006 21:57, edited 1 time in total.
-
- Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 23:41
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Eins og er þá er ég búin að vera að spila World of Warcraft mest, einfaldlega vegna þess að allt annað er með of hátt ping.
En ég er líka old school UT player. Er ennþá spilandi hann, er meira segja ennþá í tvem klönum.
Svo spilar maður bara svona hitt og þetta..
En ég er líka old school UT player. Er ennþá spilandi hann, er meira segja ennþá í tvem klönum.
Svo spilar maður bara svona hitt og þetta..
Intel Core 2 Duo E8400 3.0ghz, 2gb Corsair Dominator DDR2 1066, Asus Maximum Formula X38, Gigabyte 8800GTS(G92) 512mb, 700w Tagan BZ PipeRock, Full tower Dragon Black case
-
- spjallið.is
- Póstar: 484
- Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
- Staðsetning: Vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ToCA Race Driver 3 er það sem ég er að spila mest núna.
annars er það alltaf DX Ball, Elasto Mania og Transport Tycoon Delux
annars er það alltaf DX Ball, Elasto Mania og Transport Tycoon Delux
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Zedro skrifaði:CSS - Alltaf!!!
BF2 - Þegar ég fæ ógeð á css og vill fá tilbreytingu.
FarCry - Getting a bit spooky.
MaxPayne2 - Kláraðan nýlega Quality shit there!
Doom3 - Af og til, very scary shit!!
Fear - um leið og ég fæ ann í láni hjá vini mínum.
NFS:U - Spilaði hann soldið ekkert einsog er.
...svo er frúin alltaf í Minesweeper
Nick í CSS?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Staða: Ótengdur