Skrifarar
Skrifarar
Ég er að velta fyrir mér hvernig skrifara ég á að fá mér, hef alltaf heyrt að plextor séu góðir og er að hugsa um að fá mér þennan: hérna. Hann er á 10.000 kr og vil ég helst ekki eyða meiri pening.
Tölvulistinn selur svo Plextor Premium á 15.000 kr og þá er spurning hvort það sé þess virði að eyða 5.000 kr meira í hann.
En endilega látiði mig vita af einhverjum öðrum góðum skrifurum og hverjum þið mælið með.
Tölvulistinn selur svo Plextor Premium á 15.000 kr og þá er spurning hvort það sé þess virði að eyða 5.000 kr meira í hann.
En endilega látiði mig vita af einhverjum öðrum góðum skrifurum og hverjum þið mælið með.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Skrifarar
END skrifaði:Ég er að velta fyrir mér hvernig skrifara ég á að fá mér, hef alltaf heyrt að plextor séu góðir.
mér finnst að plextor séu ofmetnir í dag. þeir hafa ef til vill verið betri í gamla daga en aðrir skrifarar.
ef þú vild best of the best og ert tilbúinn að borga fyrir það þá er plextor eða Teac málið. En ef þú ert fátækur skólastrákur eins og við hinir þá ætti þessi samsung DVD drif + skrifari að vera flottur fyrir þig.
ég á 48x samsung skrifara sem ég keypi í Febrúar á þessu ári. nota hann svakalega mikið bæði sem skrifara og venjulegt drif.
hef aldrei lent í vandræðum með hann, ekki einu sinni þegar Diablo II play disk SPRAKK inní því. eina sem ég þurfti að gera var að skrúfa það í sundur og hreynsa brotin úr og ryksuga duftið. það gerðist í Apríl.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ef þú átt DVD drif þá myndi ég mæla með þessum skrifara.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
END skrifaði:Er BT eini staðurinn sem selur þessa gerð Plextor skrifara?
computer.is er líka með plextor skrifara.
Hvítur 52x
svartur 52x
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Skrifari á 10þús í BT?? það er bara okur... BT eru orðnir lang dýrastir í tölvuvörum.. og verstir í þjónustu.. ekki furða að þeir eru að fara á hausinn..
DVD-comboið ofar er flott vara en ef þú átt DVD, keyptu frekar http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=187
þetta er Samsung skrifari á 5490 retail útgáfa..
Annars mæli ég bara með Tölvuvirkni.net og Start.is (reyndar aldrei prófað Task.is)
DVD-comboið ofar er flott vara en ef þú átt DVD, keyptu frekar http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=187
þetta er Samsung skrifari á 5490 retail útgáfa..
Annars mæli ég bara með Tölvuvirkni.net og Start.is (reyndar aldrei prófað Task.is)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sami skrifari 115.-kr dýrari í computer.is
Ekki gleyma að ef þú kaupir hjá start.is þá þarftu að borga sendingarkostnað.
Hvað gerist svo ef hann er gallaður? þarftu þá að borga sendigarkostnaði til baka og í þriðja sinn fyrir þann sem þú færð í staðin?
Mér finnst ákveðið öryggi í því að geta farið á staðin og rætt við menn af eitthvað er ekki eins og það á að vera.
Ekki gleyma að ef þú kaupir hjá start.is þá þarftu að borga sendingarkostnað.
Hvað gerist svo ef hann er gallaður? þarftu þá að borga sendigarkostnaði til baka og í þriðja sinn fyrir þann sem þú færð í staðin?
Mér finnst ákveðið öryggi í því að geta farið á staðin og rætt við menn af eitthvað er ekki eins og það á að vera.
Ég á 3 plexitor skrifara og þeir eru frábærir en Sony skrifarinn sem ég keipti um daginn er ekki lakari
http://www.computer.is/vorur/2904
http://www.computer.is/vorur/2904