Ég var að kaupa mér nýja viftu í Tölvuvirkni minnir mig. Bara venjulega kassaviftu og var búinn að láta hana í og allt í góðu lagi þegar ég ætlaði að kveikja á tölvunni þá slökknar á henni eftir sonna 10 sekóndur.
Stundum kom píp eins og er alltaf þegar hún startar sér og stundum ekkert en svo kom þetta venjulega píp og svo 2 stutt.
Svo þá fór ég á google og fann þessa síðu: http://www.sysopt.com/tutorials/article.php/3552501
Og eftir henni þá sýndist mér að það gæti verið skjákortið sem hafði eyðilagst.
Málið er að ég setti ekki viftuna í heldur kunningi minn en málið er að hann missti skrújárnið á toppin á skjákortinu.
Svo að gæti verið að ég þurfi bara einfaldega að skipta um skjákort eða er þetta eitthvað annað ?
Skjakortið bilað ??
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 63
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 17:40
- Staðsetning: grafarvoginum
- Staða: Ótengdur
Skjakortið bilað ??
með fyrirfram þökkum.
reglurnar
reglurnar
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
1. Byrjaðu á því að taka kassaviftuna úr sambandi fyrst til að sjá hvort það sé nóg.
2. Prufaðu að setja annað skjákort í vélina til að sjá hvort rest sé í lagi. Annars ef þú treystir þér ekki til að setja kassaviftu í ættir þú kannski að fá einhvern kunnáttumann í það. Mögulega einhvern annann en kunningjann.
Hverjar eru líkurnar á því að missa skrjúfjárn aggurat á toppinn á skjákortinu Ekki viss um að kunningi þinn sé að segja alla söguna.
2. Prufaðu að setja annað skjákort í vélina til að sjá hvort rest sé í lagi. Annars ef þú treystir þér ekki til að setja kassaviftu í ættir þú kannski að fá einhvern kunnáttumann í það. Mögulega einhvern annann en kunningjann.
Hverjar eru líkurnar á því að missa skrjúfjárn aggurat á toppinn á skjákortinu Ekki viss um að kunningi þinn sé að segja alla söguna.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 63
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 17:40
- Staðsetning: grafarvoginum
- Staða: Ótengdur
Yank skrifaði:1. Byrjaðu á því að taka kassaviftuna úr sambandi fyrst til að sjá hvort það sé nóg.
2. Prufaðu að setja annað skjákort í vélina til að sjá hvort rest sé í lagi. Annars ef þú treystir þér ekki til að setja kassaviftu í ættir þú kannski að fá einhvern kunnáttumann í það. Mögulega einhvern annann en kunningjann.
Hverjar eru líkurnar á því að missa skrjúfjárn aggurat á toppinn á skjákortinu Ekki viss um að kunningi þinn sé að segja alla söguna.
1.það er búið að prufa að setja gömlu viftuna í samband og allt, en nei það virkar ekki
2. það er búið að prófa það en það passaði ekki skjákortið
3. ég sá þetta sjálfur, ég man ekki alveg hvernig þetta var en það rakst allavega þanna á skjákortið og í botnin líka
Ég ætlaði að fara með tölvuna á verkstæði en nei það var enginn til að keyra mig með tölvunna
með fyrirfram þökkum.
reglurnar
reglurnar