harðir diskar að verða ódýrari en CD-R

Svara
Skjámynd

Höfundur
°°gummi°°
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

harðir diskar að verða ódýrari en CD-R

Póstur af °°gummi°° »

ég er töluvert að downloada af dc og hef verið að skrifa á cd til að losa pláss á HD hjá mér. Svo fór ég að skoða hvað nýr HD kostar og það er nánast ódýrara heldur en að kaupa CD!!

dæmi:
200GB (HD) = 22.900 kr ~ 114kr/GB
70GB (100*CD) = 5.600 kr ~ 80kr/GB

og þá er ekki tekið með í reikningin lélegri nýting á CD (650MB mynd á 700MB disk)

þetta er líka svo ólýsanlega miklu þægilegra (svo hefur maður bara nokkra endurskrifanlega diska ef maður ætlar að kippa einhverju með sér)

Það er sko bókað að ég mun ekki kaupa fleiri CD, hér eftir eru það bara HD :D
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Sko, þú notaðir ekki 100 endurskrifanlega diska í verðsamanburðinn, sem er það eina raunhæfa, því að harðir diskar eru nú ekki read-only. Þannig að þá eru harðir diskar MIKLU ódýrari.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Hörðu diskararnir eru hagkvæmari. Minna pláss (þarf yfirleitt ekki að leita að honum í öllu draslinu, hann er bara í tölvunni)

Annars er spurning hvort þú viljir fá þér DVD brennslutæki.
Brennarinn kostar 21.000 lágmark, og ég veit ekki verð á diskum, en þeir taka allavegana 5gb/stykkið.
Hlynur

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

var ekki verið að tala um að þeir kostuðu 500 kr.-
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Samsung 160 GB 5400 RPM UDMA 33/66/100 (SV1604H). Meðalsóknartími 8,9 ms --- 15.960 kr http://computer.is/vorur/1557

þetta er undir 100kr per Gb
"Give what you can, take what you need."

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

TÓMIR DVD GEISLADISKAR - DVD-R 4,7 GB 100 stykkja hólkur


Netverð: 28.310


470 GB


60 kr per GB

er að spá að kaupa DVD skrifara mar kemur heillri seríu af Simpsons á einn disk miðað að hver þáttur sé 250 mb = 18 þættir á disk

:o
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Svara