Halló
Ég er með 2500 barton 333fsb og er að spá í því að fá mér meira ram. Verð ég þá að hafa 333 mhz ram eða er betra að hafa 400+ þó að orrin sé ekki á sama fsb?
einnig væri gott ef þið gætuð sagt mér hvort ég eigi að kaupa Kingston hyper X eða Mushkin Black line...?
kveðjur
Barton 2500 333fbs og 400mhz
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
- Staðsetning: Ak-X
- Staða: Ótengdur
Ef þú ætlar bara að bæta við einum kubbi er best að hafa það svipað og gamla minnið.
En ef þú ætlar að skipta allveg út minninu þá skiptir það engu máli, tölvan keyrir það bara ekki á fullum hraða.
Kingston HyperX er að gera mjöög góða hluti (sjá über overclock hjá Caaine)
en ég þekki ekki muskin nógu vel.
Samkvæmt auglýsingu á start.is þá munar heilum 4 stigum á Muskin og Kingston í SiSoft Sandra!!!
Mér finnst það ekki nægilega mikill munur til að fara að velja minni sem er tiltölulega ný komið í sviðsljósið.
En ef þú ætlar að skipta allveg út minninu þá skiptir það engu máli, tölvan keyrir það bara ekki á fullum hraða.
Kingston HyperX er að gera mjöög góða hluti (sjá über overclock hjá Caaine)
en ég þekki ekki muskin nógu vel.
Samkvæmt auglýsingu á start.is þá munar heilum 4 stigum á Muskin og Kingston í SiSoft Sandra!!!
Mér finnst það ekki nægilega mikill munur til að fara að velja minni sem er tiltölulega ný komið í sviðsljósið.
Damien
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Damien skrifaði:Samkvæmt auglýsingu á start.is þá munar heilum 4 stigum á Muskin og Kingston í SiSoft Sandra!!!
Mér finnst það ekki nægilega mikill munur til að fara að velja minni sem er tiltölulega ný komið í sviðsljósið.
Í þessari grein sem vitnað er í á start er verið að bera saman CORSAIR og Mushkin og þar munar 4 stigum.. Corsair og Mushkin eru virtustu framleiðendur á DDR minni og hvorugt nýtt í bransanum.. Kingston er hinsvegar ný komið í "overclocker" bransann með HyperX línuna sína...
og já ég er með 1stk Mushkin 512MB cas2-2-2 í vélinni minni !