PSU meðmæli (Sli og Vatnskælingar pælingar)

Svara
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

PSU meðmæli (Sli og Vatnskælingar pælingar)

Póstur af zedro »

Jæja drengir er að spá í að uppfæra PSUinn minn einsog er er ég með OCZ-420.

Einsog staðan er í dag er ég með eftirfarandi í vélinni minni.
    MOBO: Abit Fatal1ty AN8 SLi (Með uGuru front panel)
    CPU: AMD64 3500+ (1x120mm vifta)
    GPU: eVGA GeForce 7800GT (470/1100)
    Mem: 1GB PC-3200 DUAL
    SPU: Creative Sound Blaster X-Fi Fatal1ty FPS
    OD: Ned DVD-RW/CD-RW Combo
    HDD: 1x250GB 1x200GB S-ATA og 1x 200GB IDE
    Other: Vantec All in1 USB2 kortalesari
    Case: CoolerMaster Stacker (með 3x viftum 2x120mm 1x92mm)
Er að pæla hvort PSUinn minn sé nógu stór í allt þetta.

Ennig að íhuga að breyta HDD og bæta við skjákorti ss:
    GPU: 2x eVGA GeForce 7800GT (470/1100)
    HDD: 2x250GB 1x160GB S-ATA og 1x 200GB IDE
    Cooling:Vaskæling óákveðið (kann lítið á þær veit ekki hvort þær taka PWR úr PSU eða AC)

Meða hvaða PSU mynduð þið mæla með í jobbið :wink:
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Jæja ég er buinn að vera skoða mig um og rakst á þetta yndi
http://www.silverstonetek.com/products-60f.htm
fær mjög góða dóma en málið er að ég kannast ekker við merkið.
Þekkið þið þenna framleiðanda?
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Þetta er mjög virtur kassaframmleiðandi, annars lýtur þetta PSU mjög vel út 4 x 12v rail = 55 A ætti að blasta allt.

gumball3000
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
Staða: Ótengdur

Póstur af gumball3000 »

ég myndi nú stækka við hann, þetta ætti (kannski) að sleppa en ég meina 680w aflgjafi í kísildal kostar ekki nema 11000 eða eitthvað :wink:
3500+ Retail - Abit AN8 AMD Athlon Fatality - DDR 2048Mb Dual Channel (400) - Geforce 6600 GT - 3x 400gb seagate 3x 250gb wd 2x 200gb seagate 1x 120gb wd

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

gumball3000 skrifaði:ég myndi nú stækka við hann, þetta ætti (kannski) að sleppa en ég meina 680w aflgjafi í kísildal kostar ekki nema 11000 eða eitthvað :wink:


Eini aflgjafin sem fæst í Kísildal skv. heimasíðu er þessi
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=85
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

Yank skrifaði:
gumball3000 skrifaði:ég myndi nú stækka við hann, þetta ætti (kannski) að sleppa en ég meina 680w aflgjafi í kísildal kostar ekki nema 11000 eða eitthvað :wink:


Eini aflgjafin sem fæst í Kísildal skv. heimasíðu er þessi
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=85


og ég er að bíða eftir því að aspire aflgjafarnir komi aftur :(
Mazi -

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Það er örugglega til 400w PSU sem er betra en 600w PSU, fer bara eftir því hversu 12v Rail-arnir eru öflugir.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þessi aspire aflgjafi er mjög góður, en hann er langt frá því að vera jafn góður og þessi silverstone.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

ég var einmitt að senda inn fyrir spurn hvenær aspire aflgjafarnir koma aftur og þetta er svarið
:D

Sæll, við tökum inn alla Aspire aflgjafana aftur og verður það væntanlega síðar í mánuðinum. Kv.

Guðbjartur Nilsson
Kísildalur ehf
Mazi -

Killah
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fim 23. Mar 2006 15:53
Staða: Ótengdur

Póstur af Killah »

Zedro skrifaði:Jæja ég er buinn að vera skoða mig um og rakst á þetta yndi
http://www.silverstonetek.com/products-60f.htm
fær mjög góða dóma en málið er að ég kannast ekker við merkið.
Þekkið þið þenna framleiðanda?


Fæst þessi psu í einhverri búð hérna á Íslandi? Zedro, ertu búinn að kaupa þér einhvern psu?
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Færst ekki á landinu svo að ég viti en Kisildalur athugaði og hann
væri á um 20.000kr þegar hann kæmi til landsins.

Bit pricey en helv. nettur, hef reyndar heirt að hann sé soldið
hávær :? en er enn að skoða review :D
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Svara