þurkarabarkar

Svara

Höfundur
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

þurkarabarkar

Póstur af axyne »

þar sem ég er nýfluttur í annað húsnæði og er núna með tölvuna mína beint fyrir framann glugga. þá langar mér að prufa þetta með þurkarabarka.
ég er með 2x 80mm viftur aftan á kassanum sem ég læt reyndar blása út. en skiptir eingu breyti því bara.

þeir sem hafa gert þetta hvernig hafa þeir gert þetta. ég tími ekki að fara að klippa eitthvað úr Dragon álkassanum mínum.

annað, þarf ég að hafa áhygjur af daggarmarki ? núna þegar fer að kólna í veðri og bráðum frjósa.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

f

Póstur af ICM »

ég sé ekki að það taki því að reyna þetta.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Ég hef hliðina á kassanum mínum opna og sný henni að glugganum, eftir að ég gerði þetta þá er systemið að keyra "kalt"...
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Spyrðu Fletch
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

ég nota þetta til að kæla vatnskassan á vatnskælingunni, hef hann fyrir utan kassan og inní lokuðum kassa sem tekur loft að utan... loftið sem kemur svo frá honum leiði ég inní tölvuna... Kannski ekki það fallegasta í heimi en svínvirkar :twisted:

í vetur þegar það var kalt úti náði ég cpu í 18°C með þessu.. (system temp var þá 23°C)
Fín leið til að fara undir ambient, sem er alltaf ákveðið goal þegar maður er í svona kæliæfingum...

en núna um sumar þegar það er alveg 20°C heitara úti en þá þá er cpu í svona 30-35°C og system í 25-30°C

Fletch

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

Fletch þú tengir þó ekki barkann beint í vélina þína


ég myndi ekki tengja beint í kassan , dögg getur myndast í svona börkum
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Er semsagt best fyrir þig fletch að overclocka á veturnar? :D
kemiztry

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Þú verður að passa að hafa helst viftur á báðum endum, sem blása báðar í sömu átt, ef þú villt rosalegt loftflæði (miðað við nokkuð vindlaust veður) þá myndi ég mæla með að rífa viftur úr eldhúsháf, því hún er einmitt hönnuð til að blása lofti burt í barkann og alla leið, sumar viftur hafa ekki nóg power til þess að blása alla leið, þessvegna er stundum betra að hafa báðum megin.

Mig Persónulega langar til að búa til ofurheatsink, sem væri úr kopar og áli, sem væri einn stór kubbur í kassanum, myndi liggja yfir allt móðurborðið og aðra heita staði, svo til að kæla þennan kubb væri maður með pressu og própan gas (í ískápum nú til dags) Allavegana er ískápur draumur, en það sem kom á undann er draumur í dós !
Hlynur
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

kemiztry skrifaði:Er semsagt best fyrir þig fletch að overclocka á veturnar? :D
já, lol, ekki spurning...

sjá hvað ég kemst hátt með þetta í vetur

En ég á nú örugglega eftir að endurnýja móbóið og örran í september..

Var að hugsa um P2.4C og ABIT-Max3 borðið, sjá hvernig dóma það fær og reyna ná þessu allavega í 3.5 GHz

Fletch
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Hlynzi skrifaði:Þú verður að passa að hafa helst viftur á báðum endum, sem blása báðar í sömu átt, ef þú villt rosalegt loftflæði (miðað við nokkuð vindlaust veður) þá myndi ég mæla með að rífa viftur úr eldhúsháf, því hún er einmitt hönnuð til að blása lofti burt í barkann og alla leið, sumar viftur hafa ekki nóg power til þess að blása alla leið, þessvegna er stundum betra að hafa báðum megin.

Mig Persónulega langar til að búa til ofurheatsink, sem væri úr kopar og áli, sem væri einn stór kubbur í kassanum, myndi liggja yfir allt móðurborðið og aðra heita staði, svo til að kæla þennan kubb væri maður með pressu og própan gas (í ískápum nú til dags) Allavegana er ískápur draumur, en það sem kom á undann er draumur í dós !
Ég er með eina 120mm Panaflo viftu sem nær ágætis blástri, með hana viftustýrða og ef ég set hana í botn er ekki hægt að vera með neinn pappír á skrifborðinu :twisted: (Minnir að hún sé eitthvað um 100 CFM í botni)

Fletch
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

lol bara eins og myndin af "AMD" kælingunni sem GuðjónR postaði um daginn...
Man nú ekki hvar hún var :?
Damien
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Damien skrifaði:lol bara eins og myndin af "AMD" kælingunni sem GuðjónR postaði um daginn...
Man nú ekki hvar hún var :?
:8)
enda er hún líka alltaf hjá mér í lægsta, þá heyrist ekkert í henni... set hana bara í botn ef ég er að fikta eitthvað ;)

Fletch
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

amm eda bara vera med vinnuvéla heyrnahlífar... :lol:
Damien
Svara