þannig að ég pantaði mér DangerDen Maze4 GPU SLi kæliblokkir..
hérna er stock kortið

Ekki öflugasta né hljóðlátasta kæling í heimi, kortin voru að fara í 69°C í max load og söng ágætlega í þeim, enda tvö kort
Byrja á að taka stock kælingunni af

og setja Maze blokkirnar á og minnisheatsinkin, þurfti aðeins að saga af 2 heatsinkum þar sem blokkin var fyrir

Síðan ath hvað stock volts eru á GPU

1.21V á GT kortum, GTX kortin eru 1.4V stock
Voltmodið sjálft var sára einfalt, bara smá conductive blek

og mæla

1.56V
Niðurstaða
Fyrir,
stock er kortið 450/1320 MHz (core/mem)
mesta yfirklukkun var ca 560 / 1520
hitinn var að fara í 69°C og of mikill hávaði
Eftir
mesta yfirklukkun ca 730/1800
hitinn að max'a í 46°C (á 1.56V)
og kortin silent núna

Nokkuð gott bara

Fletch