7900GT vs. 7800GTX

Svara

Höfundur
Killah
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fim 23. Mar 2006 15:53
Staða: Ótengdur

7900GT vs. 7800GTX

Póstur af Killah »

Ég er að spá í að kaupa mér fínt skjákort og hef verið að spá í kaupa mér 7900GT. Það sem ég skil ekki er að 7800GTX er 8-10 þús kalli dýrara. En ef ég skoða spec-ana þá finnst mér 7900GT betra.

7900 GT:
Core Clock : 450 MHz
Memory Clock : 1320 MHz
Memory Type : 256 MB GDDR3
Memory Interface : 256-Bit

7800GTX:
Core Clock : 430 MHz
Memory Clock : 1200 MHz
Memory Type : 256 MB GDDR3
Memory Interface : 256-Bit

Er þá ekki bara rugla að kaupa 7800GTX?

BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Staðsetning: Árbær
Staða: Ótengdur

Póstur af BrynjarDreaMeR »

7900gt er betra og hagstæðara
7900gt
Spjallhórur VAKTARINNAR
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

7900GT er aðeins betra, verslanirnar eru bara með gamlan lager og vona að það sé nógu margir vitlausir að kaupa gömlu kortin á gamla verðinu...

Síðan sakar ekki að þú getur yfirklukkað 7900GT kortið mun meira en 7800GTX og gert það mun hraðvirkara ;)

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Póstur af audiophile »

7900GT

En einn hængur þó, það er hvergi til á landinu og sést varla erlendis heldur. Nvidia ræður bara ekki við eftirspurnina segja fróðir menn.

Hef talað við helstu verslanir hérna og þeir vita ekkert hvenær þeir fá það aftur í verslanir. Getur verið vika eða 5 vikur, þeir bara vita það ekki þar sem það er ekki til á lager heldur erlendis.

Ég sem ætlaði að skella mér á eitt, er í vandræðum, þar sem ég er að selja undan mér núverandi skjálort en kortið sem ég ætlaði að fá mér fæst ekki.

Verð líklegast að sætta mig við 7800GT eða skelli mér á ATI x1800xt.

SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af SIKO »

BFG 7800 GTX er með 460/1300
I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)
Svara