Pepsi skrifaði:Þið sem eruð komnir með svona kort(7900GTX), hvernig eru þau að virka og hvernig kort voruð þið með áður? Sjáið þið einhvern mun??
Var með SLi 7800GT og þau voru að hitna í 90C , er núna MAX 60C i loadi og heyrist ekkert í stock viftunni . Se ´nu kannski ekki mikinn mun )) (græjufikill)
Er að keyra COD 2 í botni og 1680x1050 upplausn og VSYNC on , og er með FPS about 40-55
ég sé voða lítinn mun var reyndar með ATi X800XT og keyrði alla leiki í botn gæðum, er að bíða eftir einhverjum leik með geðveikri graffík svo maður fái að prófa þetta almennilega. Ég held að það séu nú ekki komnir leikir sem reyna almennilega á 7900GTX eða X1900XTX
<=BaD=>RaGnaR skrifaði:ég sé voða lítinn mun var reyndar með ATi X800XT og keyrði alla leiki í botn gæðum, er að bíða eftir einhverjum leik með geðveikri graffík svo maður fái að prófa þetta almennilega. Ég held að það séu nú ekki komnir leikir sem reyna almennilega á 7900GTX eða X1900XTX
<=BaD=>RaGnaR skrifaði:ég sé voða lítinn mun var reyndar með ATi X800XT og keyrði alla leiki í botn gæðum, er að bíða eftir einhverjum leik með geðveikri graffík svo maður fái að prófa þetta almennilega. Ég held að það séu nú ekki komnir leikir sem reyna almennilega á 7900GTX eða X1900XTX
COD 2 i botni og Oblivion, BF2 sem dæmi
Spilaði þessa leiki eiginlega alveg í botni með X800XT kortinu. Lét meirisegja BF2 í Ultra High með því að breyta confic file
þannig mér finnst maður ekki vera nýta 7900GTX í þessa leiki ..... þessvegna sagði ég að maður er að bíða eftir að geta reynt almennilega á það