Skjár LCD VS LCD

Svara

Höfundur
swinger
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fös 18. Feb 2005 13:24
Staða: Ótengdur

Skjár LCD VS LCD

Póstur af swinger »

Hef verið svoldið að spá í tveim skjám. Fyrir hvorn skjáinn væri maður að fá meira fyrir peninginn? munar 12þ og er ekki svo mikill munur á 17 tommum og 19 tommum. Er mikið að spá í hvað sé hentugt fyrir að horfa á fila í Windows Media player og hvað sé gott að spila leiki í. fyrir fram kveðja. swinger

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... D_SAM_913N

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... Neovo_F417

Kannski jafnvel þessi?

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... Neovo_F419
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Mynd
"Give what you can, take what you need."

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Þeir hreyfa sig svo hægt þessir fílar, þannig að ekkert vera að spá í ms. :P

Ég er með skjá sem er 13ms og ég tek ekki eftir neinu hökti eða ghosting í leikjum eða þegar ég horfi á myndir, þannig að vertu ekkert að spá of mikið í ms tímanum.

Annars líst mér best á Samsung skjáinn, bara af því að þetta er Samsung og ég hef heyrt gott um þá skjái.

Svo er eitt sem þú ættir að hugsa um að það er sama upplausn á 17" og 19" skjáum og þá ertu bara að fá myndina teygða um 2" ef þú tekur 19" skjá, en færð ekki betri upplausn og tapar bara gæðum á því. Ég ætlaði allavega fyrst að fá mér 19" skjá en hætti svo við og fékk mér 17" þar sem mér fannst það ekki þess virði að borga meira fyrir að fá 2" í viðbót, einnig var 19" skjárinn óskýrari þar sem það var sama upplausn.

Ég er með HP L1740: http://www.prentarar.is/?show=detail&fl ... 766aa&sid=

Hann er búinn að hækka mjög mikið í verði, kostaði um 30 þús. þegar ég keypti hann.

Höfundur
swinger
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fös 18. Feb 2005 13:24
Staða: Ótengdur

Póstur af swinger »

TAKK
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dagur »

Ég er búinn að eiga Neovo F417 í nokkra mánuði og er mjög ánægður með hann. Ég tek undir með "Veit Ekki" að það borgar sig ekki að fá sér 19" ef upplausnin er ekki hærri en 1280x1024
Skjámynd

B31N1R
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2003 19:09
Staðsetning: 00:0E:2D:AA:43:01
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Þessir eru líka ýkt sleiktir :-)

Póstur af B31N1R »

http://vefverslun.com/product_info.php?products_id=240
Þessi skjár er frekar flottur, langar mikið í tvo svona sjálfum og hafa 2880 x 900 í upplausn - talandi um widescreen.
Lífið er of stutt til að leggja stund á eitthvað leiðinlegt.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þessir eru líka ýkt sleiktir :-)

Póstur af urban »

B31N1R skrifaði:http://vefverslun.com/product_info.php?products_id=240
Þessi skjár er frekar flottur, langar mikið í tvo svona sjálfum og hafa 2880 x 900 í upplausn - talandi um widescreen.

Kóði: Velja allt

Hámarks upplausn: 1440 x 900 


hvar fékkst þú út 2880 x 900 ?
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Þessir eru líka ýkt sleiktir :-)

Póstur af Veit Ekki »

urban- skrifaði:
B31N1R skrifaði:http://vefverslun.com/product_info.php?products_id=240
Þessi skjár er frekar flottur, langar mikið í tvo svona sjálfum og hafa 2880 x 900 í upplausn - talandi um widescreen.

Kóði: Velja allt

Hámarks upplausn: 1440 x 900 


hvar fékkst þú út 2880 x 900 ?


Ætli það sé ekki hægt að nota þessa 2 sem 1 skjá.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þessir eru líka ýkt sleiktir :-)

Póstur af urban »

Veit Ekki skrifaði:
urban- skrifaði:
B31N1R skrifaði:http://vefverslun.com/product_info.php?products_id=240
Þessi skjár er frekar flottur, langar mikið í tvo svona sjálfum og hafa 2880 x 900 í upplausn - talandi um widescreen.

Kóði: Velja allt

Hámarks upplausn: 1440 x 900 


hvar fékkst þú út 2880 x 900 ?


Ætli það sé ekki hægt að nota þessa 2 sem 1 skjá.

já mín mistök...

ég sá ekki að hann vildi 2 :D

las aðeins of hratt yfir :Þ
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Svara