Fáránlega lélegt FPS

Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

zinelf skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:
zinelf skrifaði:
Arnarr skrifaði:hvaða máli skiftir hvað maður er maður með mikið fps??

Ef það er minna en 30 höktir allt og maður getur ekkert miðað... fps=rammar á sekúntu (fleiri rammar á sekúntu=betri skilyrði)
Eh.. neibb. Höktið kemur aðallega út frá því að það eru miklar sveiflur í FPS, amk. svo framarlega sem FPS > 10 :). Þess vegna er ágætt að stilla max_fps svipað og refreshrate á skjánum þínum.

Veit ekki með þig, en ég hökti alltaf undir 30fps..
Well.. reyndar fæ ég sjaldan eða aldrei svo lágt, er ég yfirleitt með svona 50-70, mismunandi eftir borðum. 1280x1024, 2xAA, 2xAF og grafík details í High með x850xt. Ef ég hökti þá er það vegna Choke á netinu hjá mér.

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

FPS í tölvuleikjum er allt annað fyrirbæri heldur en í leikjum. Mikið meira stable FPS í myndum, þannig 25 FPS kvikmynd er sirka jafn gott og 60 FPS í leikjum.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Rusty skrifaði:FPS í tölvuleikjum er allt annað fyrirbæri heldur en í leikjum.
Eh? Eru tölvuleikir ekki leikir? :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Rusty skrifaði:
gnarr skrifaði:Jafngamall CS:S... ef þú hefur ekki tekið eftir því, þá er þetta sami leikurinn keyrandi á annarri vél.

Tæknilega og ýtarlega séð er þetta allt annar leikur, á allt annarri vél, með sama nafn og gameplay.


Með sama gameplay og sama nafn.. segir það ekki allt? Er ég ekki að spila sama leik sama þótt ég sé með hann stilltann á 320x240 og allt í low eða með hann í 1920*1440 og allt í high?

Eini munurinn er smá útlitslegar breytingar.. semsagt sami leikurinn.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
zinelf
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 28. Mar 2006 12:26
Staða: Ótengdur

Póstur af zinelf »

gnarr skrifaði:
Rusty skrifaði:
gnarr skrifaði:Jafngamall CS:S... ef þú hefur ekki tekið eftir því, þá er þetta sami leikurinn keyrandi á annarri vél.

Tæknilega og ýtarlega séð er þetta allt annar leikur, á allt annarri vél, með sama nafn og gameplay.


Með sama gameplay og sama nafn.. segir það ekki allt? Er ég ekki að spila sama leik sama þótt ég sé með hann stilltann á 320x240 og allt í low eða með hann í 1920*1440 og allt í high?

Eini munurinn er smá útlitslegar breytingar.. semsagt sami leikurinn.

Eh? Smá útlitslega breytingar? Alveg rólegur...
CS;S [rofl.|.zinelf]

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

Stutturdreki skrifaði:
Rusty skrifaði:FPS í tölvuleikjum er allt annað fyrirbæri heldur en í leikjum.
Eh? Eru tölvuleikir ekki leikir? :)

eh.. bloody hell! Átti að vera heldur en í myndböndum.

bullfrog
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 13. Feb 2006 00:54
Staða: Ótengdur

Póstur af bullfrog »

Já ég spila nú bara CS: S á laptop og ná nokkuð stöðugu +60fps. Bara spurning um stillingar atriði. ^^,

Btw. Þetta er ekki neinn xtreme gamig laptop frá Acer eða einhvað. Bara einfaldur skrifstofu IBM laptop..

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

bullfrog skrifaði:Já ég spila nú bara CS: S á laptop og ná nokkuð stöðugu +60fps. Bara spurning um stillingar atriði. ^^,

Btw. Þetta er ekki neinn xtreme gamig laptop frá Acer eða einhvað. Bara einfaldur skrifstofu IBM laptop..

og kraft..

Höfundur
zinelf
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 28. Mar 2006 12:26
Staða: Ótengdur

Póstur af zinelf »

bullfrog skrifaði:Já ég spila nú bara CS: S á laptop og ná nokkuð stöðugu +60fps. Bara spurning um stillingar atriði. ^^

Hmmm...ekki bara.
CS;S [rofl.|.zinelf]

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Ef þú ert ekki með amk 50-70 stable í fps í CS SOURCE þá hittir þú ekki rassgat þó það standi á ennínu á þér.

frames pr second.

Source er samt þannig að 100 rammar eru engin nauðsyn en allt yfir 50 er fínt.

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

ÓmarSmith skrifaði:Source er samt þannig að 100 rammar eru engin nauðsyn en allt yfir 50 er fínt.

100 verður möst eftir 1 ár. Remember the good ol' days þegar 70fps í CS var ógeðslega leet? Ekki svo langt síðan..
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

ÓmarSmith skrifaði:Ef þú ert ekki með amk 50-70 stable í fps í CS SOURCE þá hittir þú ekki rassgat þó það standi á ennínu á þér.

frames pr second.

Source er samt þannig að 100 rammar eru engin nauðsyn en allt yfir 50 er fínt.

Og við hvern ertu að tala?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Rusty skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Source er samt þannig að 100 rammar eru engin nauðsyn en allt yfir 50 er fínt.

100 verður möst eftir 1 ár. Remember the good ol' days þegar 70fps í CS var ógeðslega leet? Ekki svo langt síðan..


En ég skil ekki af hverju allir eru alltaf að segja að þeir þurfi að vera með 100 í fps, þegar augað greinir ekki nema eitthvað 60 fps.

Er einhver raunverulegur munur?

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Viktor alltaf jafn gáfaður.. ja hérna.

Við hvern helduru að ég sé að tala.. Hamsturinn þinn eða Eldhúshurðina ?
Taktu lyklaborðið úr eyranu á þér og músina úr auganu.


en í guðana ekki fara í þessar umræður aftur með FPs og hvað augað nemur og hvað ekki. Þetta virðist fara mikið fyrir brjóstið á hörðum Cs spilurum.

;)
Svara